Ekki er úthaldið mikið, eða skuldar Samfó Baug svona mikið?

Her eru undur og stórmerki í stjórnmálasögu þjóðarinnar.

 

Stjórnmálaflokkur sem vill alla jafna láta taka sig alvarlega, er úthaldslaus og veifaskjatti í höndum Spekulanta á Markaði.

Ráðherra bankamála hlýðir sem hræddur rakki(afsakið kæru ferfættu vinir) þegar einn að al gamblarinn hringir í hann og skipar að koma til sín, ásamt og með nokkrum þingmönnum sama flokks.

Hlustuð þar á reiðilegtur þessa braskara (get kallað hann braskar, þar sme hann veðjar á Markaðinn og ,,braskar" með verðbréf)  og virðist, ef marka má þessa frétt, hafa verið skotið skelur í bringu, um, að komið væri að einhverskonar skuldadögum um ða láta reka Davíð.

Lítum á havað Davíð gerðist sekur um:

HAnn fór að lögum um Seðlabankann í aðgerðum í peningamálum

Hann fór að stefnu ríkisstjórnar

 Hann var talsmaður stjórnar bankans.

 

Hann bendir á, að Glitnir sé í raun gjaldþrota og að bréf í eignasafni hans væru ónýt.

 

Ég hef altaf sagt, að Samfóliðið sé ekki til stórræða og að hald í þeim væri minna en ekkert.

 

Mér hefur sumsé ekki skjátlast.

 

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Íhuguðu að slíta stjórnarsamstarfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Hvað heldur þú að Þorgerður Katrín og hennar maður hafi tapað miklu?

Rannveig H, 3.10.2008 kl. 11:36

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Sjáðu til, það tapa allir landsmennmeð einum eða öðrum hætti á fjárglæfrum tiltölulega fárra manna.

ÞAð er ámælisvert, að eftirlitsstofnanir hafi ekki tekið þetta upp fyrir langa löngu.

Þeir sem bent hafa á tengsl milli eigenda banka og stórra lána frá SÖMU bönkum, hafa verið kalllaðir úrtölumenn og öfundsjúkir.

Þeir fóru nú ekki langt frá markinu, ef upp´lýsingar um ,,eignasafn" Glitnis séu réttar.

Hvernig ætli stansi eignasöfn hinna bankana, svo sem KB sem hefur verið bakhjarl margra yfirtöku-víkinga og lánað grimmt í svoleiðis nokk?

Hitt er óviðurkvæmilegt, að Bankamálaráðherra mæti til hlutabréfa-braskara til að taka við óbótaskömmum.

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 3.10.2008 kl. 11:46

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Bjarni við meigum ekki vera altaf i sama farinu og kenna öllum öðrum um/höfum verið við stjórnvölin i 17 ár og verðum að taka ábyrgrð/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 3.10.2008 kl. 11:59

4 Smámynd: Sævar Helgason

Hræddur er ég um að Sjálfstæðisflokkurinn með aðstoð Framsóknar hafi "stýrt " okkar efnahags og peningamálum í þann forarpitt sem við erum nú öll á kafi í.  Mér finnst það aumingjalegt ef kjarkurinn er ekki meiri en svo að kenna þurfi Samfylkingunni um hvernig komið er. Sýnið manndóm og viðurkennið mistök sem orðið hafa --- allir aðrir sjá þau. En nú er það framtíðin sem skiptir máli og að vinna okkur út úr vandanum - auðvitað gerum við það .

Sævar Helgason, 3.10.2008 kl. 13:59

5 Smámynd: Jóhann Frímann Traustason

Hugsið jákvætt Davið mun koma aftur og bjarga okkur hann er superman

Jóhann Frímann Traustason, 3.10.2008 kl. 14:07

6 Smámynd: Bjarni Kjartansson

ÞAð er ekki Samfylkingunni að kenna, hvar við erum, heldur almennum aumingja og sleikjuskap.

Lög sme standa til vendar almenningi gegn hringum, og fákeppni eru ekki virt og skúrkarnir stæra sig af því, að vera í Golfi með Fjármaáeftirlitinu. 

Hlutafélagalög banna, að stjórnarmenn fái lán hjá því félagi, sem þeir eru í stjórn hjá.

Hvernig lítur þetta út hjá GLITNI núna??

VOru Stoðamenn ekki meðal skuldara þþó svo þeir væri í stjórn sama félags??

Eru lög hér bara fyrir okkur litla fólkið?

 Svo var það þannig, að heilu rherirnir af fjölmiðlungum, fóru í áróður og reyndu (sumir segja tókst) að hafa áhrif á almenningsa´litið og dómsniðurstöður í sínum prívat málum.

ÞEtta er nú ekki par fínt eða til eftirbreytni.

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 3.10.2008 kl. 15:01

7 Smámynd: Sverrir Einarsson

Við skulum ekki gleyma því að Seðlabankastóri á að framkvæma það sem ríkisstjórnin vill en ekki ríkisstjórnin að framkvæma það sem selabankastjóri vill.

Seðlabankastjóri á að vinna eftir tilskipunum frá Alþingi en ekki Alþingi að vinna eftir skipunum frá seðlabankastjóra.

Athugið hvað Davíð sagði á blaðamanna fundinum í restina "......svo fæ ég samþykki væntanlega frá Alþingi á þessa gjörð..."

Sér enginn hvað hann er augljóslega að gera það sem hentar honum....burt séð frá hvað hann segir!!!!

Sverrir Einarsson, 3.10.2008 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband