Reykás í öðru veldi.

Nú sló Steingrímur öllu við í viðleitni sinni að beygja álit Háskólans undir sinn vilja og þörf Samfylkingar til að fá að greiða aðgang að ESB.

 

Nú er Steingrímur grímulaust að ganga erinda Samfó í viðleitni sinni að setja hér allt í strand og okkur í´rælaband ESB og sem ánauðuga Bretum og Hollendingum.

Þetta eru stórfurðulegir tímar og að það skuli enn vera til menn sem vilja ganga erinda erlendra ríkja og fjárglæframanna í að eignast hér allt sem slátur er í, hvert sem gjaldið er, sem komandi kynslóðir munu þurfa að greiða.

Í mínum flokk eru þar til menn sem enn ilja ganga beina þeirra afla svo sem Villi Egils, sem segir óaflátlega að við verðum að gefa erlendum kröfuhöfum bankana okkar og Sigfússon sem farin er afvelli eftir Sjóvár málin.

Svo er ekkert talað um, af hverju ,,viðsemjendur  (fulltrúar kröfuhafa) hlupu á dyr og firrtust við, þa´nokkrir menn í skilanefndunum fengu pokann sinn.

 

Hverju reiddust þeir svo illa? VAr það að þurfa að eignast nýja ,,vini" í nefndinni?

 

Eða hvað annað sem manni dettur í hug en vill ekki setja á þrykk, þar sem manni má ekki fljúga svoleiðis í hug, til þess þarf maður að ætla öðrum verri gerðir enn hugsanlegar eru þjóðhollum mönnum.

 

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Staðfestir heildarmyndina um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Magnússon

"Helvítis, fokking, fokk!!"

Snorri Magnússon, 4.8.2009 kl. 21:18

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Mibbó, bara áminníng, þetta er ekki okkar flokkur lengur...

Steingrímur Helgason, 4.8.2009 kl. 23:18

3 identicon

hverjir skyldu margumtalaðir kröfuhafar vera-af hverju er svona viðkvæmt að gefa upp hverjum á að afhenda flakið ?

zappa (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband