Færsluflokkur: Bloggar
22.1.2009 | 13:12
NEI OG AFTUR NEI!!!!!!
Ef menn eru að gæla við, að leyfa erlendum mönnum og félögum þeirra (lesist fjölþj´ðlegum þrælakistum) að virkja okkar auðlindir geta þessir skrattar hugsað aftur.
Ef einhverjir í mínum kæra Flokki leyfa sér svo mikið að hugsa þessar hugsanir, geta þeir og í raun EIGA ÞEIR að segja sir úr Flokknum STRAX.
Landráðin eru farið an fá fleiri grímur en áður hefur sést.
Skítapakk sem selja myndu hvað sem er, jafnvel afkomendur okkar fyrir slikk.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Erlend fyrirtæki sýna áhuga á virkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2009 | 12:47
Nóg komið af svonefndum ,,erlendum fjárfestum"
Venjulegt fólk treysta þessu liði ekki fyrir samningum við þessa ,,útlendu fjárfesta" svo mikið er víst.
ÞAð verður að endurhanna allt frá grunni, ekkert sem þessir guttar lögðu til síðusta áratuginn hefur orðið okkur að góðu, frekar afar slæmu.
Vonandi hætta þessir menn að vilja gína yfir öllu saman og senda svo reikningin til Litlu Gunnu og bónda hennar hans Litla Jóns.
Ekki eru verks þessara ,, fræðinga" svo affarasæl, að við viljum meiri og frekari leiðsögn þeirra.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Áhugi erlendra fjárfesta að glæðast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2009 | 11:48
Svona var það nú.
Ekki nóg með þessa fréttaskýringu heldur vil ég benda á, að það er ekki nóg, að tala fallega við kjósendur í fjölmiðlum og segja það og það ,,vilja" stjórnvalda.
Þegar um er að ræða embættismenn ríkisins, sem eru vandir að virðingu sinni og vilja EKKI brjóta þær REGLUR sem gilda um störf þeirra, VERÐA þeir að fá tilskipunina skriflega og vottaða, stimplaða og helst með stoð í lögum.
Takk annars fyrir þessa fréttaskýringu, það þarf stundum að rifja upp með fólki, þegar það er hiti í mönnum, að regla þarf að gilda um hlutina, --ella er upplausn sem er öngvum holl, nema ef vera skyldi elementum ekki þjóðhollum.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Ekki sýslumanna að gefa skuldurum frest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2009 | 10:18
Frændur eru frændum verstir
Hér var tekin snúningur á okkur svo um munaði.
Hér voru hafðar í frammi þvínganir til að selja og svo draslið tekið á brotabroti af raunvirði, svona eins og þegar löffar komast í ,,feitt" innheimtumál.
Hér er ekkert nýtt annað en, að hér er verið að fjalla um eigu eins ríkis sem hefur verið í ,,bræðrasamstarfi" í Norrænu víddinni og hvað þetta nordisk samarbeædi allt nú heitir.
Grímulaus þjófnaður í stíl innheimtulöffa sem hafa gjaldfellingarvald banka á bak við sig.
Núna ættu menn að fina til samkenndar við það fólk sem nú er að fá inn um lúgur sínar innheimtubréf frá aðskiljanlegum löffastofum, mis orðlögðum fyrir menning.
Sama skítapakkið, sama hvort þeir eru í jakkafötum eða með grímur.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Glitnir ASA seldur á brot af raunvirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.1.2009 | 13:34
Þeir eru nú helvíti líkir í sjón.
Var að fatta, að Siggi EInars og vinur hans í Glitni Gamla, eru að verða helvíti líkir í sjón.
Siggi nokkrum kílóum þyngri og líklega eitthvað lágvaxnari en Samherjinn æðstistrumpur Glitnis Gamla.
Iss augnsvipurinn er að verða alveg eins. Báðir með rifu fyrir augu.
Gæti þetta verið trend??
Báðir eru alveg sannfærðir um, að allt sem þeir gerðu og komu til leiðar við alla, bæði vini sem aðra, stðutaka Lífeyrissjóða og útgerðar MEÐ Krónu á sama tím að og þeir tóku stöðu GEGN sömu mynt.
Svo sofa þessir mennv el og fólk hlustar á þa´og sumir jafnvel TRÚA því sem vellur uppúr þeim.
Ekki ég
Miðbæjaríahldið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 12:29
Til hvers ?????
Til hvers er verið að tala við þessa gutta??
Telja enn virkilega, að þessir menn axli ábyrgð á einu eða neinu?
Tekin staða gegn ísKr og íbúum landsins.
Semsagt, þeir sem gætu hagnast á því, --ráða gegni Krónu.
Semsagt líkt og ef Jón litli tryggir bíl sinn og fari svo heim og kveiki í honum.
Jón yrði tekinn og settur í grjótið fyrir veðsvik og íkveikju.
Hinir eru fengnir til að skýra sín ,,ssjónamið" líkt og forkólfur ,,greiningadeildar" Kaupþings segir í grein, að allt sé í lagi, að taka stöðu GEGNÍslandi, það hafi verið góður business.
Bíddu við á meðan ég æli, sagði Megas. Sama geta hlustendur fjölmiðla okkar sagt.
Skítapakk og verra en það.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Ekkert óeðlilegt við viðskiptin við Al-Thani |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2009 | 12:42
Vonir og óskir um bata.
Vonandi er þetta bara til þess, að fara betur yfir meinið og komast gersamlega og endanleg fyrir það.
Mínar hugheilar óskir um skjótan bata og að aðstandendur Ingibjargar og hún sjálf, fái stðnign og handleiðslu á þessum erfiðu tímum.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Ingibjörg Sólrún lengur frá en áður var talið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.1.2009 | 11:36
Útgerðamenn æfir út í ,,Samherja " sína!!
Hef stundum sagt að þetta hafi verið stórhættulegt kerfi frá upphafi og enn frekar eftir að EES samningurinn um ,,Fjórfrelsið" heilaga var samþykkt landi og þjóð til mikils tjóns, sem nú liggur að mestu fyrir, hrun og ánauð í skuldafjötrum í aratugi.
Þeir sem þetta gerðu,--settu vísvitandi veð í kvóta í vöndla til sölu á erlendum ,,markaði" eiga að fara rakleitt í fangelsi og í mjög strangt gæsluvarðhald, hvar sími og önnur tengsl við umheiminn verði rofin.
Svo hefði átt að láta kné fylgja kviði og rannsaka, hvort ,,óefnislegar eigur" svo sem Kvótinn sé í bókum fyrirtækja og hvernig hann hefur þangað komsit, því algert bann er við, að telja til afskrifanlegra eigna eða haf í Efnahag, verðmæti sem ekki hafa verið keypt við peningum eða peningaígildi.
Rakleiðis í grjótið með þetta lið.
LÍjúgararnir geta svo haldið næsta aðalfund á Hrauninu eða annarri viðlíka stofnun.
Mibbó
![]() |
Erlendir bankar með veð í kvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.1.2009 | 08:41
Grímur falla.
Með þessu er Ólafur Kaupfélags, að viðurkenna það sem hann áður hafði svarið af sér og sárt við lagt, svona um svipað leyti og hann ,,gaf" sjóð í nafni konu sinnar, sem nú ,-sjóðurinn,- hefur reynst innihaldslaus, líkt og svo margt í orðum og efndum ofurríkra manna hér á Fróni. HANN VEÐJAÐI GEGN KRÓNUNNI OG GERÐI ATLÖGU AÐ HENNI ásamt og með vinum sínum svo sem Kristni Hallgrímssyni og fl.
Sorry bankinn er fallítt en skuldir Ólafs við búið eru sprelllifandi, --ef marka má aðferðir ,,gömlu" bankana ´gegn svona venjulegum skuldurum, svo sem íbúðaeigendum og svoleiðis liði.
Vonandi hafa menn nú þor til, að láta eitt yfir alla skuldara bankans ganga UNDANTEKNINGALAUST og ef menn vilja gera einhverjum sér greiða BER AÐ GERA ÖLLUM VIÐSKIPTA VINUM ,----hér er áherslan á vinum,---- jafnt undir höfði
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Eiga 650 m. evra inni hjá gamla Kaupþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.12.2008 | 15:43
Það skil ég afar vel.
Hvernig dettur nokkrum heilvita manni í hug, að menn vilji takast á við það embætti sem í boði er?
Ekki get ég ímyndað mér, að nokkurn fýsi sérstaklga að láta ata nafn sitt auri fyrir það eitt að vera svo sendur til baka með allt klabbið af Dómstólunum og háðung í kaupbæti.
Baugsmálið drap þá litlu möguleigka sem voru á, að nokkur legði til atlögu við eitthvað sem er flóknara en sjoppurekstur eða kleinusteikingar í bílskúrum.
Fjölmiðlarnir hafa síðan gersamlega bólusett menn fyrir öllu sem gæti verið nefnt víðsýni og ,,sanngirni" og að allir skuli vera jafnir fyrir dómstólunum.
Fjölmilalöggjöfin var drepin af fjölmiðlunum sjálfum og grunnhyggnum stjórnmálamönnum, sem sáu fljóttekið fylgi og óánægju með ,,hina" í pólitíkkinni.
Niðurstaðan liggur fyrir, þjóðfélagið er falt bröskurum út í heimi og þeir sem ættu að vara að gæta höfuðdjásna þjóðarinnar eru að bjóða allt falt,- banka (með veðum í fiskveiðiauðlindinni og fallvötnum og hvaðeina) - orkuver, sem eru föst í samningum til margra ára (sem þýðir eingöngu, að hugsanlegur arður er í minna viðhaldið og að ganga á eignir sem útlendingar gera hiklaust)
Allt í þeirri Von að þá munum við eignast ,,VINI" í útlöndum eftir að hafa gefið þeim bankana að veði fyrir gambli þeirra með Krónubréf og þessháttar.
Þessir vinir verða fljótt að Herrum og svo Húsbændum.
Vei þessu undirlægjuliði.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Enginn sótti um embætti sérstaks saksóknara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)