Skildu Litla Gunna og Litli Jón líka fá að skipta um nafn?

 

Enn og aftur er bankakerfið að hygla stórskuldurum, á kostnað minni aðila.

Enn eru stjórnvöld, að helga  gerðir vilhallra vildarvina hins hrunda bankakerfis.

 

Ætli það verði tekið gilt, að Litli Jón fari fram á, að eignir hans verði settar á annað nafn sem hann stingur upp á svo hann megi eignast ,,eignir sínar" aftur???

 

Varla,--það er nefnilega ekki sama Jón og Jón ÁSGEIR.

Sukk og svínarí.

 

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Landic Property gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Eitt fyrirsjánlegasta gjaldþrot seinni tíma.  Stoðir og Landic voru dauðadæmd löngu fyrir hrun vegna gífurlegrar skuldsetningar og glórulausra fjárfestinga.

Guðmundur Pétursson, 27.1.2010 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband