Vistaskipti liðléttings.

 

Mikill er fögnuður Ólafs að fá nú að vinna að blaðamennsku aftur.

Forsögnin er ströng og klár, yppa sakleysi og hreinleik Baugsmanna og allra viðskipta þeirra.  Halda að þjóðinni hræðsluáróðri, líkt og samverkamenn hans á blaðinu hafa gert, með fyrrum formann Sjálfstæðisflokkins í fyrirúmi og róið stíft í bakrýmum að ESB ánauð fyrir land og þjóð.

Þetta er svosem ekki stór frétt, manninn vantaði vinnu og lyst hans er að starfa við eitthvað svona, er ekki við neinn að sakast nema samvisku viðkomandi.

 Óska Ólafi alls hins besta sem boðið er uppá á nýjum vinnustað og verði honum að góðu, allt sem fóðra má drenginn.

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Ólafur Þ. Stephensen nýr ritstjóri Fréttablaðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Verði þeim að góðu var búinn að fá alveg nóg af honum sem ritstjóra Moggans.

Ragnar Gunnlaugsson, 24.2.2010 kl. 11:42

2 Smámynd: Vendetta

Það sem ég tók sérstaklega eftir í þessari frett, var  "... mun Ólafur vinna að því að auka samstarf fréttaritstjórna 365 miðla ...".

Nú er DV líka 365 miðill. Ætlar Ólafur þá að leggjast á það lága plan, þar sem ritstjórn DV liggur í eigin skít eða hvað?

Vendetta, 24.2.2010 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband