Frelsi eins má ekki verða helsi annarra.

 

Mikið væri gott, að menn hyggðu nú að, hvað skorti fyrir hrun og hve auðvelt það er, að glata því sem afkomendurnir EIGA skýlausan rétt til.

Ofurfrjálshyggjumenn, sem við Matti Bjarna kölluðum nú gróðapunga, vilja allt falt, bæði laust og fast.

 

Þetta er grunnstef Sjálfstæðisstefnunnar, að varðveita það sem okkur er trúað fyrir en rasa ekki um ráð fram og sólunda fyrir örfáa verðmætum, sem duga eiga afkomendunum til alda.

 

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Gagnrýna orð Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband