6.9.2007 | 12:45
Hlaut að koma að þessu.
Var að glugga í Vefritið, svona undir Hádegisfréttunum. Sá þar herhróp frá konu, sem telur sig Félagshyggjukonu.
Herhrópið er, að stofna til nýs stjórnmálaflokks, hvar menn skrá sig til framboðs sem sameinar Vinstri og Félagshyggjufólk undir EINN gunnfána.
Hef svosem heyrt þennann áður en ekki enn hlegið, bara svona brosað í kampinn.
Man ekki í svipinn nöfnin á öllum þessum flokkum en nú kváðu tveir vera til á skrá, annar í stjórn, hinn utan stjórnar.
Sumsé; Tími sumra er ekki enn kominn en á leiðinni, alltaf á leiðinni trala tralla la.
Mðibæjaríhaldið
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- gumson
- gammon
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- brynjarsvans
- einarlee
- ea
- fannarh
- fhg
- tilveran-i-esb
- zumann
- alit
- gylfithor
- tudarinn
- halldorjonsson
- haddi9001
- hhbe
- heimssyn
- heidarm
- herdis
- himmalingur
- don
- haddih
- fridust
- golli
- jakobk
- fun
- islandsfengur
- jonl
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- jonasegils
- ljonas
- juliusvalsson
- krist
- kristinnp
- kristjangudm
- kristinm
- terka
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- marinogn
- martasmarta
- martagudjonsdottir
- morgunbladid
- palmig
- ragnarborg
- ragnar73
- rynir
- fullvalda
- sigurjons
- sigurjonth
- sisi
- ziggi
- siggith
- sjalfstaedi
- snorrima
- stebbifr
- lehamzdr
- saevarh
- saethorhelgi
- tibsen
- vefritid
- vest1
- ibb
- vesen
- svarthamar
- otti
- thorbjorghelga
- iceberg
- tbs
- magnusthor
- hallarut
- jonatlikristjansson
- kuldaboli
- summi
- valdimarjohannesson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hversu oft hafa vinstrisinnar breytt um nöfn og kennitölur? Segir allt um
málstað vinstrimennskunar. Hins vegar voru það bara 2 flokkar sem lifðu af
alla síðustu öld án nafnabreytinga, og leiddu þjóðina inn í 21 öldina, Sjálfstæðisflokur og Framsóknarflokkur, hin mið/hægrisinnuðu framfarasinnuðu öfl. Hefði viljað sjá þessa tvo flokka starfa áfram eftir kosningar. Vinstriöflin hafa aldrei reynst þjóðinni
góð og því á að halda þeim frá völdum eins og kostur er. Skrifaði um þeta á bloggi
mínu í dag.........
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 6.9.2007 kl. 16:43
Mig tekur það afskaplega sárt að vinstri menn geti ekki komið sér saman, við þyrftum svo sannarlega á því að halda. En á meðan Öggi og Steini eru ekkert nema þvermóðskan og skilja ekki breytta tíma, þá er ekki nein von fyrir félagshyggjufólk.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 6.9.2007 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.