14.9.2007 | 15:12
Svona svona, eru menn í fýlu?
Þessi frétt minnir mjög á lítil börn, sem ekki fá það sem hugurinn girnist það og það skiptið.
Af því að ég má ekki þetta þá bara.......
Auðvitað er hér um grófa tilraun til þess, að auka mjög pólitískan þrýting á þingmenn kjördæmisins, sem síðan eiga að spegla þeim þrýsting lóðbeint á borgarfulltrúa sinna flokka.
ÞEtta er allt þekkt og kunnuglegt ú r aðferðum í skylmingunum um péning.
ÞAr sem þeir ekki fengu að breyta notkunarskilyrðunum, urðu lóðirnar miklu mun verðminna og fúlgur fjár ,,glötuðust" í hugum stjórnenda Granda.
Það er bara einn hængur á þeirri röksemdafærslu.------Þessir skilmálar VORU í gildi og ERU í gildi, þannig að EKKERT TAPAÐIST, þar sem EKKKERT HAFÐI BREYSTST.
Þetta skilja ekki allir og er það mjög svo miður.
Tímasetnign tilkynningarinnar er einnig mjög svo vel valin. RÉTT EFTIR AÐ RÍKISSTJÓRNIN BIRTI ,,MÓTVÆGISTILLÖGUR " SÍNAR!!!!!
Þetta hrópar auðvitað á mann og sést hér, að þá sem langar mikið í aura, sem ,,verða til" við opinberar ákvarðanir, skirrast ekki við, að brúka óánægju í öðrum héruðum, sér til framdráttar.
Nú ríður á, að borgarfulltrúar, láti eki snúa sér.
Miðbæjaríhaldið
Stjórn HB Granda hættir við byggingu nýs fiskiðjuvers á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég skil ekki alveg hvað þeir eru að fara, er ekki húsnæði HB granda í Reykjavík nánast nýtt miðað við flest önnur fiskvinnsluhús, og eru ekki flestar vinnufúsar hendur í höfuðborginni, hvað er á Akranesi sem er ekki í Reykjavík, hvaða hvati var fyrir hugmyndum um uppbyggingu á skaganum sem ekki var fyrir hendi í Reykjavík, og hvað hefur breyst sem ekki var vitað fyrir nema kvótaskerðingin.?
Magnús Jónsson, 14.9.2007 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.