19.9.2007 | 11:17
En hvað með bensínstöð??????
Furðulegt hvernig vinnubrögðin voru við úthlutun á tveimur lóðum undir bensínstöðvar, báðar á nokkurskonar vatnsverndarsvæðum, annað við Suðurlandsveg, na´nast við Rauðavatn og hin nánast við Tjarnarendann, hvar andavarp, hefur verið ha´lfgert andvarp núna í sumar.
ÞEssi niðri við Tjörnina, er opin allan sólarhringinn og ekki bara bensínstöð, heldur veitingastaður í leiðinni, með tilheyrandi óþef af brasi allskonar og ónýtri djúpsteikingarfeiti.
Voru Borgaryfirvöld steinsofandi, þegar leyfi var veitt fyrir þessu öllu saman??
Bensínstöðinni á Geithálsi var lokað á forsendum vatnsverndar. Hvað hefur breystst??
Eru sumir jafnari en aðrir?
Miðbæjaríhaldið
minnir á, að R-listinn veitti góðfúslega þessi bæði leyfi í sínum pólitísku andaslitrum.
Óþarfa áhætta á heiðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.