Vel heppnað umhverfisslys?

Ég ósla mönnum til hamingju með stækkunina og raunar einnig með framtak og elju manna við að koma Bláa Lóninu í svona flottan rekstur.

 

Samt er það stórfurðulegt, að allir mæri þetta lón.  Jafnvel gallharðir umhverfissinnar fara með gesti þangað og dásama umhverfið og nátttúruöflin sem eru að verki.

 

Samt er ekki framhjá því litið, að tilurð þess er vegna virkjunar gufu úr iðrum jarðar fengnum með borunum og að lónin eru  ,,óafturkræfar" breitingar á umhverfinu, nokkurskonar umhverfisslys!!

 

Það er nefnilega svo, að það er valkvæmt, hvað menn setja sig upp á móti.

 

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Salarkynni baðstaðarins við Bláa lónið tvöfaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband