30.10.2007 | 10:55
Svona gerðist ekki þegar NATO sá um hálkuvarnir
Ef niðurstöður rannsóknar á flugatvikinu, reynast leiða í ljós annmarka á hálkuvörnum, er ljóst, að við höfum EKKI efni á, að reka tvo flugvelli á SV horninu.
EF hér er um sparnað í notkun á ,,Koníakkinu" að ræða, liggur ljóst fyrir, að menn verða að leggja af annann flugvöllinn hér syðra og einheda okkur í að reka sómasamlega einn flugvöll, svona bara gengur ekki.
Svo er annað eftirtektarvert, flugvélunum var beint til Egilstaða en EKKI Rvíkurvallar!!!
Hvað um áróðursefni flugvallarvina um, að Rvíkurvöllur væri ,,varaflugvöllur fyrir Keflavíkurvöllinn??
GEtur verið, að flugumdjón hafi farið að skráðum reglum um varaflugvelli á Íslandi? Og þar sem Rvíkurvöllur er ekki skráður sem varavölllur fyrir stórar vélar, var farið að reglum og vélunum beint á eina völlinn sem er með þessa skráningu hérlendis?
Athyglivert mjög. Fer furðulega lítið fyrir umfjöllun fjölmiðla um eþtta flugatvik og hvað það segir okkur um kostnað við rekstur tveggja flugvalla innan 50km radíusar.
Miðbæjaríhaldið
Segja bremsuskilyrði á flugbraut ekki í samræmi við upplýsingar úr flugturni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.