15.2.2008 | 11:38
Hér eru engin Hornsíli á ferðinni.
Ekki eru nú bílarnir stórir sem gögnin eru borin út í, ekkert miðað við okkar stórsvindlmál.
Þetta virðist því vera einhver hálfgerður smákrimmi.
Iss Eftirlitið okkar hefði nú í það minnsta notað fjóra stóra Sprintera í flutninga og svona heila sveit vaskra Sérsveitamnna.
Geiri og Grani hefðu nú ekkert verið að tvínóna við þetta, heldur fært svo mikið af pappír down town, að ekki væri tími til að lesa öll gögnin, fyrr en öll málaferli og hugsanleg málaferli væru örugglega fyrnd.
Þetta eru smámunir. Frændur okkar eru líka að finna sína smá
Þetta lið gerir sér enga grein fyrir því, að við erum flottust og best.
The survival of the flottest
Grunaður um skattsvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að við ættum að bjóða út þá Geira og Grana, þeir einir gætu komið skikki á heimsmyndina
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.2.2008 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.