Athyglisverð grein í Mogganum á mannamáli.

Var að lesa grein eftir Ragnar Önundason, bankamann með áratuga reynslu úr þeim geira.

Ég verð að segja eina og er, að varla gæti ég verið meira sammála en þessu sem hann setur fram með rósemi, yfirvegun, sannleika og að hætti þeirra sem þekkja gerla viðfangsefnið.

Það er sjaldgæft, ég verð að segja OF sjaldgæft, að maður lesi æsingalausar skýrar greinar eftir þá sem eru með langa reynslu úr Bankakerfinu.  Ekki neinar ásakanir, aðrar en að haf ekki fari varlega og með virðingu fyrir innlánseigendunum.  Ekki neinar vítur á stjórnvöld aðrar enþær að hafa verið of auðtrúa og hafa treyst útrásarvíkingunum um of.

 

Þetta er afar hressandi og gefur fyrirheit um, að þeir sem reynsluna hafa og þekkinguna eiga, eigi að líkum einnig aflið sem til þarf, að lagfæra og færa til betri vegar ástandið.

 

Vonandi hlusta ráðamenn á svona menn en gjalda lausung við lygi hinna.

 

Miðbæjaríhaldið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Helgason

Sammála- þessar greinar Ragnars Önundasonar er hreint afbragða . Reynslan , menntunin og þekkingin sem hann býr yfir og setur fram á skiljanlegu máli, er gullígildi.

Sævar Helgason, 4.4.2008 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband