ELggja niður stílista Löggunnar STRAX.

Stílisti löggunar er algerlega úti á túni og ætti að leggja hann niður hið fyrsta.

 

Búningarnir eru ekkert annað en hörmung og húfurnar ljótar, svo að leita þarf allar götur til Englands til að finna viðlíka viðbjóð.

 

Hver var svona gáfaður???

 

Hverjum datt í hug, að leggja af hinn fallega og klæðilega búning sem að stofni til er frá tímum Agnars Koofod Hansen??

 

Ég á bara ekki tilorð af forundran, blessa fólkið er í þessu afar hallærislega búning og get ég sagt frá því, að ég sá í hendingu, kvenlögreglumann í buxum og skyrtu, við umferðarstjórn.  útlitið á henni var hættulegt, það er að segja, ökumenn horfðu svo stíft á hana blessaða, buxurnar afar óklháar upp og sniðið virtist gera ráð fyrir miklu kjöti á lendum viðkomandi, þannig að þessi granna og netta kona varð eins og grínbrúða fra´Kjötkveðjuhátíð.

 

Jakka löggunar eru illa sniðnir og að því er virðist, óþægilegur vinnufatnaður.

 

Semsagt. leggjum niður stílistana en látum ríkislögga vera í bili.

 

Miðbæjaríhaldið

tel gamala góða tvíhneppta búninginn flottari og klæðilegri.


mbl.is Nauðsynlegt að leiða lögreglustjóraembættið út úr fjárhagsvanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehe, gaman að sjá svona færslu.  Hugsaði einmitt á svipuðu nótunum þegar stílistinn fékk límmiðaæði á löggubílana fyrir nokkrum árum.

zazou (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 19:50

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Dullur, þetta er samræmt útlit frá fasistayfirstjórn heimsins og eignir hennar hér og í BNA og Bretlandi og víðar fá þetta allt á magnafslætti frá Kína. Þar sem langt er síðan nokkur heilvita maður hætti að taka mark á terror hollywoodsjóum og stríðslygum þessarrar siðblindu maskínu hefur hún og pólitískar eignir hennar og sálufélagar hér og þar orðið sífellt meira ógnandi og þetta löggusjónarspil er hluti af því.

Baldur Fjölnisson, 15.5.2008 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband