22.5.2008 | 09:54
Á Brimarhólm með manninn.
Hér klikka dómararnir algerlega.
Dómafordæmi eru fyrir því, að menn voru dæmdir til húðláts og Brimarhólmsvistar fyrir snærisþjófnað.
Svona menn eru óforskammaðir og stórhættulegir rekstri almennra verslana, stela eigum verslunarkeðja og setja afkomu manna sem þær eiga í uppnám.
ÉG skil ekki í því, af hverju sektin var ekki hærri en raun ber vitni. Skitnar 185 þúsund, fyrir alla þá vinnu sem lögð er á herðar lögmanna , afsakið, fulltrúa og ritara lögmanna, ekki verður tímakaupið hátt, ef bæði verjandi og sækjandi, sem þurfa að mæta í dómsal, (sem þeir þurftu hvort sem er, ef aðeins sktinar 185 þús eru í boði.
Allt annað má er með heiðverða borgara, sem SAKAÐIR ERU UM olíusvindl, breytingar á innflutningspappírum og svoleiðis smotterí fái sýknu.
Dómskerfið er handónýtt og nær ekki utanum nein alvöru mál, því þarf að dæma sjúklinga til fangelsisvistar í stað þess, að bjóða viðkomandi líkn og aðstoð með því að ,,dæma" hann til sjúkrahúsvistar í þeim tilgangi, að ná utanum sjúkdóminn.
Miðb´jaríhaldið
gróflega misboðið
Stal súpu og fer í fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega sammála
Sævar Helgason, 22.5.2008 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.