27.5.2008 | 12:51
Verja havaða árangur?
Ef þetta væri svo, að menn væru að verja eitthvað, þyrfti varla að taka risalán tiul að redda örfáum millum og bönkunum þeirra.
Ég sem Sjálfstæðismaður er að fara að verða þreyttur á kla´mi á grunnstefnumálum Flokksins.
Það er ekkert sem á skylt við árangur, að vera nú að komast í sömu tölur af erlendum skuldum, skuldum sem við börðum okkur á brjóst fyrir að hafa GREITT NIÐUR svo vart var hægt að segja að Ríkið skuldaði kvint.
Nú er það sem Davíð gerði í afborgunum lána að verða uppurið og við að verða skuldsett þjóð að nýju.
Sér er hver árangur tila ð vernda.
Bull o gþvæla.
Miðbæjaríhaldið
vill fara að fá sinn ástkæra Flokk aftur úr höndum ofurfrjálshyggjumönnum sem eru ólæsir á grundvallarstefnuskrá Sjálfstæðisflokksins
Verkefnið að verja árangur undanfarinna ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
launavísitala og vísitala neysluverðs = kaupmáttar aukning.
Johnny Bravo, 27.5.2008 kl. 15:47
Þetta eru engir helvítis frjálshyggjumenn, vertu ekki að klína Geir Haarde á okkur!
Blahh (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 12:17
Ég verð nú að lýsa yfir ánægju með miðbæjaríhaldið eftir að hafa lesið skrif þess í dag. Ég er farinn að halda að íhaldið hafi farið vinstrameginn frammúr í morgun. En rétt hjá þér, Bjarni, ofur-nýfrjálshyggjumenn eru ekki bara ólæsir, heldur stórhættulegur sértrúarflokkur! Og það er ekki nokkur leið að rökræða við ofsatrúarmenn! Sem sagt, góður!
Auðun Gíslason, 28.5.2008 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.