Grunaði ekki Gvend.

Nú hafa ,,Landeigendur" fullan sigur Yppon.

Leiguliðar eru nú, sem oftast áður, na´nast re´ttlaus lýður.

Hverjum dettur nú í hug, að Óðalsherrarnir skrifi leigusamninga til lengri tíma en umrædd 20 ár??

 

Semsagt allt við það sama og nýríku ,,landeigendurnir" hafa það áfram eins og þeir vilja.

 

Fyrirsjáanlegt, afar fyrirsjáanlegt.

Ráðherra á auðvitað að biðjast afsökunar að hafa kveikt vonir í brjóstum þeirra sme höfðu verið í góðu sambandi við bændur en eftir að ,,landeigendur" tóku við í krafti fjármagns, sem nú er séð, að hafi verið svona og svona að uppruna, er allt þeirra starf í uppgræðslu til áratuga allt fyrir gýg unnið.

 

Vonandi skýrir ráðherra hvers vegna afhroð og flótti varð svona alger í þessari ferð.

 

Var svosem tæplega vilji til, að þetta næði fram.

 

Miðbæjaríhaldið

Ekki hissa


mbl.is Frístundabyggðafrumvarpi breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Bogi Sveinsson

Ertu búinn að lesa breytingarnar? Það ætla ég að gera áður en ég fer að gaspra. Hér er hlekkur á öll þingskjölin. http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=135&mnr=372

Stefán Bogi Sveinsson, 29.5.2008 kl. 11:46

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Stefán minn, berðu saman auglýstan tilgang og niðurstöðuna.

Ef eitthvað er, er ég frekar hófstilltur í ,,gaspri" mínu um svona lydduskap og niðurkoðnun.

 Sorry minn kæri, ég er líka afar óhress með mitt fólk, að hafa ljáð máls á eftirgjöf í málinu.

Miðbæjaríhaldið

fastur í þjóðlegum hefðum um meðalhóf.

Bjarni Kjartansson, 29.5.2008 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband