13.11.2008 | 08:39
ESB sýnir RÉTT INNRÆTI OG GERÐ.
Nú liggur fyrir (samkv dagblöðunum í morgun) að Fjármálaráðherrar í ESB og okkar, höfðu náð einhverskonar samkomulagi um gerðardóm.
EMBÆTTISMENN ESB brettu í grundvallaratriðum ,,samkomulaginu" og túlkuðu afar frjálslega,--semsagt endurskrifuðu með al ólíku innihaldi.
Þetta er VITNISBURÐUR UM ÞAÐ SEM KEMUR ef við förum í ESB skítahauginn. ÞÁ VERÐUM VIÐ FYRST Í DJÚPUM SKÍT.
Nei við eigum að segja okkur úr EES og senda sendiherra Breta heim hið fyrsta og kalla okkar frá Lundúnum.
Segja NATO að okkur sé ekki verndar vant, þar sem þeir hafa sýnt, hvernig sú vernd er og fer fram.
Burt með þetta lið, það erum við sem höfum ÖLL spilin á hendi en þau eingöngu ,,hunda"
Miðbæjaríhaldið
Vill draga alla sem hafa verið að mæra ESB og flækjast í að sleikja þetta pakk upp fyrir dómstóla og dæma fyrir drottinsvik.
Undirlægjur og Drottinsvikarar allir sem einn af þessu ESB viljuga liði
Samningar um Icesave eina leiðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mun ESB ekki alltaf verja hagsmuni sinna aðildarríkja gagnvart okkur á meðan við stöndum fyrir utan ESB?
Árni Richard (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 10:12
Við erum í EES sem er sama battteríið að mestu (fjórfrelsið) þannig að reglur um bankastarfsemi eru þær sömu.
Bjarni Kjartansson, 13.11.2008 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.