14.11.2008 | 11:29
Hræddir menn og örvinglaðir.
Mér er ekki rótt fir því, hvað hinir duglegutsu menn falla hverjir um annann í örvinglan og hugsýki.
Menn eru frávita af hræðslu við hið óþekkta og hve mikið Bretar geta gert okkur mikið.
Hræddir menn grípa til ÖRÞRIFA-RÁÐA. Örþrif, eins og orðið segir, gefur ,,þrif" og kemur í veg fyrir ófeiti í stuttan tíma. afar stuttan tíma.
Svo mun um það sem í bígerð er.
Hræðsla hrekur menn í skjól sem eru stundum tálsýn. Skynsemin er ekki látin ráða heldur tilfinningar og bull.
Skynsemin segir mönnum, að félög sem bullur ráða munu ekki skjól til lengdar. Bretar hafa sýnt,s vo ekki verður misskilið, að þeir eru bullur og ójafnaðrmenn hinir mestu, hika ekki við , að berja smáríki undir sig en sleikja blóðugan gunnfána hinna.
Því er ekki ráðlegt að fara í félag með svleiðis ruddum. Þvi liggur beint við, að ESB kemur EKKI til greina, þvíþar ráða þeir því sem þeir vilja gegn okkur, að ekki sé talað um, ef þeri geta í leiðinni einnig gefið með sér af hræinu,svosem fiskveiði fyrir Spánverja og fl.
Orþrif eru óþrif fyrir börn okkar og því ættu orvingalaðir menn ekki að stjórna né láta frá sér boðskap um eftirgjöf og undanlátsemi.
Þýlyndi er ekki gott og mér er uggur í brjósti yfir því, að örvinglaðir skíthræddir Skagamenn hafi látið bugast af lygi og óhróðri keyptra fjölmiðla.
Með von um bata til handa þjóðarinnar
Miðbæjaríhaldið
Athugasemdir
Bjarni nú þarft þú að fara aðlaga skoðanir þínar hinni nýju stefnu flokksins, eins og þú virðist hafa svo mikla æfingu í. Þér verður ekki skotaskuld að verja stuðning flokksins við inngöngu í EB:
haraldurhar, 15.11.2008 kl. 00:00
Bjarni virtist óhræddur gera ráð fyrir því í athugasemd hjá Herdísi sveitunga mínum að við séum á leiðinni í ESB. " ...því ekki fara menn í ESB með allt undir í þeim efnum og vart treysta þeir Tjallakvikindunum að setja ekki reglur eftir að við erum komin inn og getum ekki bakkað út".
Batnandi mönnum er best að lifa. Gárungarnir segja að það séu bara frjálslyndir og þunglyndir sem ekki eru komnir með stefnuna á ESB. Óhræddir! Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 15.11.2008 kl. 22:16
Halarldur. Ég lofa þér, að ég mun ekki og aldrei styðja neinn þann flokk, sem hefur það á stefnuskrá sinni, að sækja um ESB aðild.
Þessu lofa ég við allt sem mér er heilagt.
Gunnlaugur.
Ég bið þig lesa tilvitnaða athugasemd aftur og sjá, að þar er ég að ssegja einmitt að engum dettur í hug, að fara inn í félag þjoða, hvar Tjallakvikindin geta haft öll ráð okkar í eigin hendi. Við munum öngvu ráða, svo mikið er séð eftir viðskipti okkar við Breta nú síðutu vikur.
Bjarni Kjartansson, 16.11.2008 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.