Salt í sárin

Hvers vegn eru menn að strá saltpétri í sar okkar, sem nú erum í sárum eftir svik og þjófnaði banka og businessmanna.

 

Nú man maður, að þetta þýðir auðvitað ekkert, að draga þessa blessuðu menn fyrir dóm.

 

Dómarnir eru gerspilltir ef marka má framvindu téðra málaferla.

 

Það er líkt og að sumir hafi búist við einhverju í gogginn frá ríka liðinu.

 

Miðbæjaríhaldið

Jafn mjög misboðið og þegar lyddurnar í dómarastétt létu beygja sig undir fjölmiðlaveldi og áróður Samfylkingarmanna í svonefndum Baugsmálum


mbl.is Viðskipti, ekki fjársvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég má,
þú mátt ei.
At-Geir á,
ek segi nei.

Glatist þinn,
ek færi minn.
Litla skinn,
peninginn.

Er undin sár?
Mér sama er!
Þó leki "fjár"
út úr þér.

Úti þjóð er
með h/andaskak.
Inni ráð-her
með skíta-bak.

Egi sýna
sorg og sút.
Heldur hrína
"Davíð út!

Óskar (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband