Vonir og óskir um bata.

Vonandi er þetta bara til þess, að fara betur yfir meinið og komast gersamlega og endanleg fyrir það.

 

Mínar hugheilar óskir um skjótan bata og að aðstandendur Ingibjargar og hún sjálf, fái stðnign og handleiðslu á þessum erfiðu tímum.

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Ingibjörg Sólrún lengur frá en áður var talið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Var þetta í alvörunni miðbæjaríhaldið að tala? Öðruvísi mér áður brá!

corvus corax, 15.1.2009 kl. 13:22

2 Smámynd: Haraldur Baldursson

Þó Ingibjörg verði seint samherji í pólitík, er á hún sér líf, ættingja, persónulega vonir og væntingar. Við skulum öll taka undir óskir Bjarna og virða hana að sínum verðleikum og einkalíf hennar og fjölskyldu.

Ég tek því undir með Bjarna og vona að Guð gefi Ingibjörgu skjótan og öruggan bata.

Haraldur Baldursson, 15.1.2009 kl. 13:54

3 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Ég kannaðist við Ingibjörgu, hér áður fyrr.

Einusinnii var hún úng og efnileg í íhaldinu, hjálpa föður sínum í smalamennsku fyrir kosningar.

Við höfum nokkrusinni gert að gamni okkar um það síðan.

Eins var um Össur Skarphéðinsson hanns faðir var mikill íhaldsmaður.

Mér er hlýtt til Ingibjargar sem einstaklings, en er allsekki sammála henni í ESB málum og svosem mjög mörgu öðru.

Hinnsvegar er hún gegn og forkurdugleg kona sem á mína virðingu.

Miðbæjaríhaldið

Fer ekki eftir flokksskýrteinum hvað varðar virðing og umhyggju.

Bjarni Kjartansson, 15.1.2009 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband