21.1.2009 | 11:48
Svona var það nú.
Ekki nóg með þessa fréttaskýringu heldur vil ég benda á, að það er ekki nóg, að tala fallega við kjósendur í fjölmiðlum og segja það og það ,,vilja" stjórnvalda.
Þegar um er að ræða embættismenn ríkisins, sem eru vandir að virðingu sinni og vilja EKKI brjóta þær REGLUR sem gilda um störf þeirra, VERÐA þeir að fá tilskipunina skriflega og vottaða, stimplaða og helst með stoð í lögum.
Takk annars fyrir þessa fréttaskýringu, það þarf stundum að rifja upp með fólki, þegar það er hiti í mönnum, að regla þarf að gilda um hlutina, --ella er upplausn sem er öngvum holl, nema ef vera skyldi elementum ekki þjóðhollum.
Miðbæjaríhaldið
Ekki sýslumanna að gefa skuldurum frest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.