5.2.2009 | 13:43
Valdabarátta????? Hvor er sterkari???
Ole segir að Framkvæmdastjórnin hafi mikið með Lissabon ,,sáttmálan" að gera JAFNT og forseti ESB.
Þarna kristallast valdabarátta tveggja arma ESB, annarsvegar pólitískt kjörinna manna og Kommissara.
Þetta var á Eyjunni:
Hans-Gert Pöttering, forseti Evrópuþingsins, hefur sett ofan í við Olli Rehn, sem fer með stækkunarmál innan Evrópusambandsins, fyrir að bjóða Íslandi hraðferð inn í Evrópusambandið, tækju þeir af skarið og sæktu um aðild.Í samali við finnska dagblaðið Aamulehti, segir Pöttering að tímasetning yfirlýsinga Rehns séu ótímabærar. Nú sé ekki rétti tíminn til þess einu sinni að hugsa um stækkun Evrópusambandsins.Rehn sagði við breska blaðið Guardian í síðustu viku að Ísland gæti öðlast aðild þegar árið 2011 þegar tekið væri tilllit til þess að landið hefði þegar fullgilt tvo þriðju hluta af regluverki ESB í gegn um EES-samninginn.Pöttering segir að í stað þess að einbeita sér að stækkun ESB ættu aðildarþjóðir að huga að því að fullgilda Lissabon-samninginn sem að margra dómi sé forsenda þess að bjóða nýjum þjóðum inn í sambandið. Aðeins Írar og Tékkar hafa ekki enn fullgilt Lissabonsamkomulagið.
Pöttering taldi jafnframt að ummæli Rehns gætu sett samninginn í uppnám. Jafnvel er talið að ummæli Rehns geti komið honum í koll, en hann hefur lýst áhuga á að sitja áfram í embætti. Æðstu stöður innan ESB þarf að samþykkja á þingi Evrópusambandsins.
Það var nú svo.
Miðbæjaríhaldið
Olli Rehn stendur fast á sínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Afskaplega litlar líkur á að Írar staðfesti Lissabon sáttmálan. Eftir því sem maður les í IRskum ranni er lítil spenningur fyrir því.
Svo er það yfirgripsmikil van.ekking hjá þér, að telja að Pólistískt kjörnir hafi minna með stækkun eða ekki stækkun að gera en Embættismenn ESB
miðbæjaríhaldi
Bjarni Kjartansson, 5.2.2009 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.