9.3.2009 | 13:25
Miklar hjálparhellur.
Hundar sem hafa verið þjálfaðir til vinnu með lögreglu og hjálparsveitum, hafa ítrekað komið fólki til bjargar og er þessi hundur einn margra, sem náð hafa langt í sinni grein.
Við sem ,,farnir erum í hundana" skiljum heitar tilfinningar til þessara ferfættu vina okkar.
við skömmumst okkur ekkert fyrir að sýna tilfinningar okkar við fráfall þeirra.
Vonandi skilja hinir, sem ekki ,,eru farnir í hundana" að væntumþykja er ekki bara fyrir eina tegund spendýra, heldur eru afar margar tegundir færar um, að sýna væntumþykju og hjartahlýju.
Miðbæjaríhaldið
Lögregluhundur kvaddur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.