7.5.2009 | 10:29
Nútíma HRÆGAMMAR.
Það er hrælykt af þessu liði.
Líkt og af gömmum og öðrum hræætum náttúrunnar.
Að vísu eru þeir klæddir í Armani og brúka BOSS ilmvötn til að reyna að fela rotnunarlyktina sem af þeim leggur
EN án árangurs - nema í nefi þeirra sem telja sig fá mola af borðum þeirra SEINNA.
Mín tillaga er, að vísa þessu liði kurteislega úr landi og þakka þeim fyrir komuna en benda á, að við höfum ekkert við þá að gera.
Svo er annað mál með þá sem hvetja ætíð til, að útlendingum sé leyfðar fjárfestingar í íslenskum náttúruauðæfum og öðru sem ætti að vera ævarandi í eigu og fullveldisumsýslu Þjóðarinnar. Þessir eru oftlega einnig í hópi þeirra sem vilja inn í ESB, sama hvaða verði það er goldið.
Mibbó
fyrirlítur landssölumenn, sama hvar í flokki þeir leynast.
Áhugi að utan á Geysi Green | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hér er ég þér sammála.
kv,
Bigginn
Birgir Hrafn Sigurðsson, 7.5.2009 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.