16.7.2009 | 13:53
Menn fara ekki að vilja Landsfundar.
Skil ekkert hvað konan er að gera í Sjálfstæðisflokknum eftir að niðurstað Landsfundar og samþykkt kosningastefnuskrár Flokksins var samþykkt og frá gegnin.
Ef þar var eitthvað sem ekki samrýmdist hennar samvisku, hefði hún átt að segja sig frá þingsetu en fara ekki í bak kjóseenda Flokksins.
Afar ógeðfellt af henni.
Mibbó
Ragnheiður sagði já og Margrét sat hjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andrigeir
- gumson
- gammon
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- brynjarsvans
- einarlee
- ea
- fannarh
- fhg
- tilveran-i-esb
- zumann
- alit
- gylfithor
- tudarinn
- halldorjonsson
- haddi9001
- hhbe
- heimssyn
- heidarm
- herdis
- himmalingur
- don
- haddih
- fridust
- golli
- jakobk
- fun
- islandsfengur
- jonl
- jonmagnusson
- bassinn
- jonvalurjensson
- jonasegils
- ljonas
- juliusvalsson
- krist
- kristinnp
- kristjangudm
- kristinm
- terka
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- marinogn
- martasmarta
- martagudjonsdottir
- morgunbladid
- palmig
- ragnarborg
- ragnar73
- rynir
- fullvalda
- sigurjons
- sigurjonth
- sisi
- ziggi
- siggith
- sjalfstaedi
- snorrima
- stebbifr
- lehamzdr
- saevarh
- saethorhelgi
- tibsen
- vefritid
- vest1
- ibb
- vesen
- svarthamar
- otti
- thorbjorghelga
- iceberg
- tbs
- magnusthor
- hallarut
- jonatlikristjansson
- kuldaboli
- summi
- valdimarjohannesson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hún á heima í samfylkingunni og í engum öðrum flokk. hún ætti að segja af sér þingmennsku og segja sig úr flokknum.
Fannar frá Rifi, 16.7.2009 kl. 14:05
Hennar er að ákveða það nú og kjósendum Sjálfstæðisflokksins næst.
EIns og ég sagði var tími til fyrir þa´, sem ekki gátu farið að vilja Landsfundar, að segja sig frá þáttöku í kosningabaráttunni STRAX og stefnuskráin var afgreidd.
Ekki fara gegn Flokknum í atkvæðagreiðslu um lykilmál sem búið var að afgreiða á STEFNUMARKANDI FUNDI Landsfundinum.
Bjarni Kjartansson, 16.7.2009 kl. 14:17
Bjarni höfundur þessa bloggs og Fannar frá rifi, þið eruð bara gamalsdags og þröngsýnir. Ragnheiður fylgir bara sinni sannfæringu, skv ykkar hugsun þá myndi bara duga 1 maður frá hverjum flokki með þá mismörg atkvæði en hún hafði allann rétt á að gera þetta.
Skammist ykkar fyrir ykkar þröngsýni.
Hilmar (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 14:17
ansk kellingin
Jón Snæbjörnsson, 16.7.2009 kl. 14:20
Ég hef lengi haft mikið álit á Ragnheiði sem nær langt útfyrir þingið. Hún sannaði í dag að hún er bæði einstök og í sérflokki í sínum flokki.
Atli Hermannsson., 16.7.2009 kl. 14:34
Mikið tekur það sárt að sjá svona skrif. Er það virkilega ykkar skoðun að þingmenn séu verkfæri landsfundar flokksins. Hafið þið enga innsýn í hlutverk alþingismanna og þeim skyldum sem hvíla á þeim.
Ætla ekki að leggjast í sérstaka vörn fyrir þennan þingmann enda er hún fullfær um slíkt sjálf, hins vegar fæ ég sting í hjartað ef við hefðum alþingi sem færi bara eftir ákvörðunum landsfundar.
Sverrir (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 14:45
Ragnheiður er svikari við stefnu Sjálfstæðisflokksins. Því vona ég sannarlega að kjósendur rassskelli hana DUGLEGA í næstu kosningum. Það er það eina sem hún á skilið.
Sigurður Sigurðsson, 16.7.2009 kl. 14:52
Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Sjálfstæðisflokkurinn fer ekki að vilja landsfundar, þú hlýtur að muna að þeir vildu heldur ekki setja auðlyndirnar í stjórnarskránna. Þú hlýtur að fara gefast upp á þessum flokk er það ekki?
Þú sagðir að Ásmundur bóndi í VG hafi verið sannur heiðursmaður þegar hann sagðist muna kjósa með sannfæringu sinni. Þú varst ánægður með að hann skyldi taka sannfæringu sína fram yfir allt annað. Hvað með Ragnheiði? Er hún þá ekki líka heiðurskona fyrir að fara að sannfæringu sinni en ekki flokksvilja?
Það sem er einnig athyglisvert að allur þingflokkur Sjálfstæðismanna er enn hræddur við Davíð Oddsson, tja, nema ein kona sem þorði að kjósa með sannfæringu sinni..
Valsól (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 15:05
Það líðast greinilega ekki sjálfstæðar hugsanir í Sjálfstæðisflokknum. Sást best á síðasta landsfundi þegar allir fundarmenn göptu af ánægju yfir geðveikisrausinu í Davíð Oddssyni.
Það er vonandi að Sjálfstæðisflokknum verði haldið frá völdum þar til búið er að gera upp þetta síðasta og stærsta efnahagsklúður þjóðarinnar. Hans helsta markmið er enn að stela ríkiseignum og afhenda þær flokksgæðingum.
Svei attan.
Johnny B Good, 16.7.2009 kl. 15:12
hún nýtti þó atkvæði sitt annað en kollegi hennar ÞKG sem missteig sig svo herfilega
Jón Snæbjörnsson, 16.7.2009 kl. 15:39
Valsól
Ég kaus ekki Flokkinn vegna brota á þeirri kláru stefnu Landsfundar, að auðlindir allar yrðu að þjóðareign.
ÞEir sem það gerðu fengu EKKI atkvæði mitt svo mikið er víst en margir þeirra náðu ekki aftur inn.
Hinsvegar eftir að stefnuskrá fyrir kosningar er samþykkt og í henni eru mál sem viðkomandi getur ekki fellt sig við, er heiðarlegra, að la´ta af stuðningi við listannn og hætta í kosningbaráttunni.
Bjarni Kjartansson, 16.7.2009 kl. 15:41
Hún er til sölu eins og annað flokkshórupakk!
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 16:20
Ég ber mikið traust til Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og hún stóð sig í dag eins og hetja með því að fylgja sinni sannfærin
Allir sjálfstæðismenn vitað að í vetur daðraði annar hvor þingmaður flokksins við ESB aðild og upptöku evru. Sjálfstæðisflokkurinn á eftir að fara enn verr út úr næstu kosningum, skipti hann ekki um skoðun.
Ég var hins vegar hneykslaður á Þorgerði Katrínu, sem þorði ekki að standa á sannfæringu sinni!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 16.7.2009 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.