15.10.2009 | 08:29
Þegar vogunarfjárfestar þurfa ekki að tapa.
Nú er nóg komið af tröllskap.
Stjórnvöld gefa eftir til áhættufjárfesta, sem tóku sénsinn á að lána bönkum sem varað var við sem slökum fjárfestingakosti og senda reikninginn til heimila venjulegra brauðstritara.
Nú er komið kapp nóg.
Hér verða samtök almennings að bregðast við og taka allt sitt útúr þessum banka og krefja ríkið um lagasetningu, hvar Ólafslögin verði gersamlega afnumin og allir fjármálagerningar með Vísitölu, verði án hennar.
Lög eru mannanna verk og því er auðvelt, að afnema þau.
Ég styð ekki nokkurt það stjórnmálaafl, sem ekki hefur það á sinni stefnuskrá, að afnema Verðtryggingu nú þegar.
Miðbæjaríhaldið
fyrirlítur aula, sem gefa sífellt eftir fyrir bröskurum og Bretum.
Íslandsbanki í erlendar hendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyr heyr !
Haraldur Baldursson, 15.10.2009 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.