15.10.2009 | 13:07
Hvernig má þetta vera?
Hvernig má vera, að hægt sé að skrifa svona í frétt???
Er ekki hægt að senda þetta brotalið heim til sín strax?
Þarf svona að gerast, að þessir brotamenn geti misnotað konur með þessum hætti??
Var ekki einnig aðfluttur einstaklingur ákærð fyrir, að stunda mansal og sölu á vændi hér fyrir afar stuttu síðan?
Eftir hverju er verið að bíða?
Að þetta lið berji einhvern með pönnu í hausinn og drepi eða hálfdrepi einhvern?
Það þarf að hafa miklu miklu strangari lög um útlendinga en nú er.
Ef menn verða uppvísir af einhverju misjöfnu, þá flytja þetta lið heim til sín, á kostnað heimalandsins.
Svipað á að gilda ef brot á reglum um atvinnuleysisbætur verður vart, aþa´burt með liðið hið snarasta.
Við höfum EKKI efni á að halda þessu uppi á kostnað þeirra sem enn hafa vinnu þrátt fyrir beinar aðgerðir ríkisstjórnar gegn atvinnulífinu.
Ekkert gert fyrir Heimilin í landinu en erlendum KRÖFUHÖFUM lesist erlendum bröskurum og áhættufjárfestum, gefnir bankarnir með veðum í heimilunum, Kvótanum, löndum og lausum aurum að ekki sé talað um fyrirtæki í eigu landsmanna.
Nú ríður á að segja sig frá EES samningum og öllu því bixi og vera aftur sjálfra okkar herrar.
Svona er afar óþolandi staða og minnkandi.
Miðbæjaríhaldið
Lýst eftir konu í tengslum við mansal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hversu alvarlega glæpi þurfa útlendingar að hafa á bakinu, tilþess að við segjum "takk fyrir innlitið..." ? Vissulega hendum við ekki fólki út í sjó fyrir stöðumælasekt, en það hlýtur að mega telja grófa ofbeldisglæpi til skilnaðar-tilefnis. Útlendingar hafa auðgað okkar samfélag, ekki bara með vinnuframlagi, heldur líka menningarlega. Það fjölmarga frábæra fólk sem hér býr á betra skilið en að þessir dólgar sverti þess vel til unna mannorð.
Ég legg því til að sláin verði lækkuð þannig að augljósir glæpamenn njóti ekki skjóls "skilningsríkra" laga sem eingöngu hjálpa þeim seku.
Haraldur Baldursson, 16.10.2009 kl. 11:08
Bjarni: það er einfaldlega þannig að þessir men eru heima hjá sér hér á landinu bláa, vegna shengen samkomulagsins, það má líkja þessu við að Reykvíkingur gerðist brotlegur í Vestmanaeyjum, hvert í burtu æti að vísa honum?, það eru engin landamæri milli okkar og hinna shengen-þjóðanna. Jafnvel þeir sem hafa fengið á sig dóm um að þeir megi ekki koma til landsins, geta komið það er enginn sem fylgist með því.
Magnús Jónsson, 17.10.2009 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.