4.11.2009 | 08:43
Hvað svo??
Hvað ætla menn svo að gera?
Er nægjanlegt fyirir aðra lögbrjóta, að skila svona nokkurn vegin því sem þeir tóku?
Gilda semsé önnur lög um penignamálastofnanir?
Er hér verið að fastsetja það sem mann hafði verið farið að gruna, að dómstólarnir okkar séu gersamlega á bandi gildra sjóða og eigenda þeirra?
Baugsmál mál gegn tryggingafélögum, kvótamál og svo framvegis.
Almenningur er auðvitað að fara að átta sig á því, að ísl dómstólar eru gersamlega óhæfir til að taka á svona málum en geta tyftað einstaklinga sem ´lítið hafa undir se´r, ef svo má taka til orða.
Ef bankarnir hafa brotið lög, ættu þeir sem þeim stjórnuðu að bera ábyrgð og sæta refsingu.
Svipað ætti að vara með þá sem réðust gegn gegni krónunnar og lánuðu í þeirri mynt sem er Vísitölutryggð til útlána en ekki öflunar. Þeir ættu auðtvitað að vera í grjótinu.
Heimilin í landinu verða að eignast verjendur og þar ÆTTI Sjálfstæðisflokkurinn að vera fremstur ímeðal flokka. En því miður virðast þeir nú vera um of uppteknir af varðastöðu um LÍÚ og sérkerfin í kringum það móverk allt saman.
Miðbæjaríhaldið
vill eldri stefnuskrár Íhaldsins í gildi, þar sem frelsi einstaklingsins var virt, eins lengi og það fór ekki í bága við rétt annarra einstaklinga.
Arður barnanna fór upp í lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.