Er mönnum fyrirmunað að segja satt??

 

Sumir segja að nafntogaðir erlendir bankar muni ,,eignast" bankana eftir að ríkið hefur greitt fúlgur fjár í hítina.

Smat er vitað um, að skuldabréfin, sem liggja til grundvallar hafa gegnið kaupum og sölum, --einkum til ,,fagfjárfesta" (lesist-- Vogunarsjóða) í BNA á um 5% af nafnvirði.

SAMT  segja ráðamenn hérlendir, að verið sé að koma bönkunum í hendur virtra banka erlendra.

Skilanefndirnar fá ekki að vita hverjir eiga bankana SAMT ráðskast þær með bankana og nánast gefa þá andlitslausum ,,fagfjárfestum" og fjármálalegum hrægömmum.

Hvernig í dauðanum getur stjórnmálamaður sem er með snefil af sjálfsvirðingu gefið það út, að það sé ánægjulegt að erlendir ,,kröfuhafar" eignist VEÐ í AUÐLINDUM landsins??

 Förum að tilmælum Davíðs Oddssonar og segjum líkt og BNA stjórnin þegar þeirra bnakar falla.  SORRY ÞIÐ TÓKUÐ SÉNSINN.  VIÐ BORGUM EKKI CENT!!!!!

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Í faðm erlendra bankarisa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Guðmundsson

THOFAR OG RÆNIGJAR

Arnar Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband