13.10.2009 | 08:50
Trúi þessu ekki. -- Of hentugur tími
Steingrímur og Jóhanna hafa bæði svo gersamlega misst alla tiltrú um, að þau kunni mun á lygi og sannleik, að þetta er of bratt að komið til að trúa.
Pantanir Jóhönnu á álitum frá sínum undirmönnum og svörum frá erlendum forsætisráðherrum, vegna tímabundinnar stöðu sinnar og ósættis í stjórnarliðinu.
Komið hefur á daginn, að ekkert annað en ,,verðum að ganga í ESB og taka upp Evru" --kemur frá þessum snillingum.
Líkt og í sögunni kom ekkert frá ,,presti" en orðin ,,ég kenni eins og fyrirrennari minn kenndi" kemur ekkert upp ú r Jóhönnu og meðreiðarsveinum hennar annað en ,,ESB OG EVRA." Þá meina ég nákvæmlega það og EKKERT annað.
Þjóðin lét blekkja sig gróflega í síðustu kosningum. Nú er kominn tími til, að losna við molde-sírokíó liðið og kjósa upp á nýtt.
Skelfilegir tímar eru að koma í rekstri fyrirtækja og lítur út fyrir, að framleiðsla innanlands dragist verulega saman vegna orkuskatta, sem komið hefur fram hjá bændum í ylrækt. Þá þarf erl gjaldeyri til að kaupa það grænmeti sem uppá vantar.
Svona lið á að hafa vit á að segja af sér hið snarasta.
Nú liggur fyrir að ekkert nema hrokinn einn býr í þeim, svo sem tilsvör umhverfisráðherra og byrjunin hjá nýorðnum heilbrigðisráðherra.
Það hefur legið nokkuð í landi hjá vinstrinu, ofmatið á eigin verðleikum. Árni félagsmálaráðherra er sem hann horfi stöðugt í spegil og dáist að sjálfum sér. Dagur er vart stöðvandi í orðagjálfri, þar sem hann er hugfanginn af hljóm eigin raddar og fjármálaráðherra lítur á allt sem hinir segja sem bull og hann einn viti.
Svona lið er ekki beint það besta til að leiða þjóð útúr ógöngum. AÐ vísu vantar inn í alla flokka, menn sem hafa kynst því að greiða laun og þurfa að standa fyrir atvinnurekstri en það getur breyst eftir forval.
Mibbó
![]() |
90% upp í forgangskröfur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.10.2009 | 13:25
Ég trúi Höskuldi!!!!!!!
Jóhanna og ofsatrúarfólkið í kringum hana sem telja ESB vera Alfa og Omega alls og lausn allar vandamála, geta ekki hugsað sér, að nokkuð komi á milli Breta og okkar, hvorki framtíðar ánauð barna okkar eða alger yfirráð ESB á okkar málum.
Jóhanna og félagar eru svo ótrúverðugir sem hægt er, því alsTaðar skín í lygina og undirmálin, þegar gerr er skoðað og rýnt.
Menn sem búa til skýrslur eftir pöntun og að eftirdæmi Seðlabankastjóra, setja upp allskonar hryllingsmyndir um stöðu okkar Á MEÐAN VERIÐ ER Í SAMNINGUM VIÐ ERLENDA KÚGARA OKKAR, ættu óðar að láta af embættum sínum sjálfviljugir eða verða færðir úr þeim ella.
Það er gersamlega ótrúlegt, að ríkisstjórn lands vinni GEGN HAGSMUNUM OG SAMNIGNSMARKMIÐUM hennar á sama tíma og VERIÐ ER AÐ ,,SEMJA" Í ÚTLÖNDUM.
ÚTLENDINGAR FÁ FRÉTTIR AF INNLENDUM FJÖLMIÐLUM og nota sér yfirlýsingar FORSÆTISRÁÐHERRA OG HELSTU HANDBENDI HENNAR UM HRUN OG VOLÆÐI ef ekki gengur saman.
PEREAT PEREAT PEREAT Jóhanna.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Ummælin fráleitur þvættingur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 08:45
Farsæl stjórn og góð.
Friðriki ber að þakka góð störf í þágu íslendinga. Hann hefur farið fram af festu og þurft að þola jafnvel skelfilegustu slettirekur í stól Iðnaðarráðherra. Lipurð hans er viðbrugðið og framkoma flekklaus í samskiptum við erlenda aðila. Hvergi gefið eftir en okkar málum haldið fast fram.
Þar fer sjéntilmaður og heimsborgari.
Eftirsjá af honum og vandséð, hvernig eftirmaður hans ætlar að na´þeim tökum sem Friðrik hafði á fyrirtækinu og umhverfinu.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Lýsir yfir verklokum og lætur af störfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.10.2009 | 09:17
Hverjir eru ,,heimildarmenn"?
ÞAnnig er, að mjög skortir á, að heimildarvinna sem svona ,,erlendir sérfræðingar" styðjast við í skoðun sinni eru ekki ætíð með sannleikann einan að leiðarljósi. Þetta kemur glögglega í ljós, eftir að fulltrúar sérstakra þröngra hagsmuna hafa haft aðstæður til, að lesa ,,sérfræðingunum " pistilinn. Svona er oftar en ekki, þegar ,,fræðingar" koma frá AGS og fleirum slíkum stofnunum. Kröfur þerira eru oft nánast eins og sniðnar að viltustu draumum SA og félaga í LÍÚ.
Því setti ég við svipaða umfjöllun á Silfri Egils þetta:
01.10 2009 kl.08:48
,,Telur Auði Capital, vera eina fyrirtækið sem ekki hafi skemmst vegna hrunsins og fyrrum bólunnar.
Ha Ha Ha Ha HA fucking HA
Banki sem byggður er á kúlulánum eigenda sinna og stöðutökum.
Hver er aftur sekur um stöðutökur, kúlulán og ,,tax ", ef ekki þeir sem svona fara að ráði sínu?
Hver ætli sé heimildamaður /menn þessarar blaðakonu?
Varla hefur hún skilið allar þær löngu greinar sem hér eru ritaðar, bæði í blöð og blogg.
Nei oftast eru heimildarmenn að svona löguðu, aðilar sem hafa agenda í málum hér og ,,matreiða sannleikann í ,,erlenda sérfræðinga eingöngu vegna þess, að þeir skilja ekki mál innfæddra og geta ekki lesið hvað skrifað er í blöð og netið.
Svona eru líka AGS ,,sérfræðingar mataðir af ,,hlutlausum aðilum.
Miðbæjaríhaldið
kaupir ekki svona létt melt alstral gubb"
Intríkurnar eru svo augljósar þeim sem ekki er of bundinn sérhagsmunum, að þetta lítur svona út frá mínum bæjardyrum.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Heilli þjóð sturtað niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2009 | 15:26
á einu augabragði.
Hættu þessu bulli.
Þú verður varla endurkjörin
![]() |
Stendur og fellur með VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þeir segja nánast allir það sama.
EKKI BORGA Cent umfram það sem er í tryggingasjóði bankana.
Ekki gefa erlendum lánadrottnum neitt sem gæti verið með veði í náttúruauðlindum, né neinu öðru sem íslenskt er. Erlendir kröfuhafar eru ekki Hjálpræðishermenn, þeir eru blóðsugur og blikka ekki auga þó allt fari á hvolf hér.
Burt með Verðtrygginguna það er verkfæri þeirra sem vilja búa til loftkrónur með því að spila á stærðir sem hafa áhrif á Verðtrygginguna.
Sláðu af svona helming allra húsnæðisskulda og skulda lítilla fyrirtækja, sem ekki tóku þátt í markaðsfikti.
Það er nefnilega löngu búið að afskrifa þessar erlendu kröfur hjá þeim sem upphaflega keyptu skuldaviðurkenningar bankana okkar.
Ella er ekki til neins setið, því vísast mun hallærið verða enn lengra og jafnvel landflótti í hópi ungra efnilegra landsmanna.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Jóhanna: Þolinmæðin á þrotum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað er að þessum mönnum?
Steingrímur er ekki í lagi, ef hann heldur að Alþingi muni samþykkja ný lög eða eins og hann segir Þeir vilja lagalega skuldbindandi tryggingar fyrir því að við munum endurgreiða féð,
Svo bætir hann við svona til að leggja frekari áherslu á vald sitt og myndugleik.
Við erum bundnir af lögum. Endanleg niðurstaða þarf annað hvort að vera í samræmi við gildandi lög eða það þarf að breyta lögunum," hefur Reuters eftir Steingrími.
Þessi stjórn er lifandi dauð, líkt og zombyarnir voru í gömlu B-myndunum.
Komandi kynslóðir hafa EKKI efni á, að fjórmenningaklíkan frá þeim tíma sem Ólafur Ragnar var don í Kommaflokknum og Steingrímur , Már og núverandi yfirfrakki Forsætisráðherra voru og hétu aðal stjórnendur Alþýðubandalaginu, sem var birtingamynd Sósíalista of Kommúnistaflokki landsins.
Burt með fjórmenningaklíkuna.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Lausn í Icesave fyrir helgi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2009 | 10:14
Vonandi menn með hreðjar.
Davíð er maður sem hingaðtil hefur getað orðað skoðanir sínar og verið afar skarpur rýnir á hvaðeina.
Ég æski mikils af þessari ráðningu.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Nýir ritstjórar til starfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
23.9.2009 | 09:49
Dimm ský
Nú haustar hratt í fjárhag landsmanna og heimilin --UNDIRSTAÐA ÞJÓÐFÉLAGSINS-- riða til falls, --Hvað er þá til ráða?
Hver huggar og leiðir fram á veginn?
Kaupmáttur launa hefur lækkað miklu miklu meira en þessar tölur gefa til kynna og enn eru peningamála HÖFUNDARNIR núverandi Seðlabankastjóri og félagar að halda uppi ótrúlegum stýrivöxtum tugföldum á við það sem heimili í Evrópu og BNA greiða.
Það er lífsnauðsyn fyrir þjóðina að þessir sem nú fara með stjórnina fari frá hið fyrsta.
Svo virðist að eingöngu FJÁRFESTAR OG KRÖFUHAFAR fái fyrirgreiðslu og stuðning þeirra.
Heimilin flosna upp og fjölskyldur sundrast sem aldrei fyrr. Skilnaðir verða margir og sárin á sálarlífi barnanna verða mörg og mis græðanleg.
ÉG er afar áhyggjufullur um framhaldið.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Kaupmáttur lækkar enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.9.2009 | 13:51
Hér verður að fara afar varlega.
Margs er að gæta, þegar þessi leið er skoðuð.
Hvað með lán til einyrkja sem er með krossveðum í íbúðarhúsnæði viðkomandi.
Mjög hafa þeir rökstutt sitt mál, sem benda á, hve svínslega var farið að almenningi þegar lánað var hvað ótæpilegast. Á sama tíma og mönnum var ruggað og þeim strokið sem mikilvægum viðskipta,,vinum" voru sömu aðilar að gera atlögu að gegni og skrúfa upp verð á nánast öllu sem hafði áhrif a´Verðbætur.
Þetta er vítavert og ekki nein sanngirni í, að einungis þeir sem voru að mestu ,,fórnalömb" söluglaðra víxlara og undirmálum þeirra við hag landsmanna.
Ekkert má láta fara sem endanleg krafa sem ekki er ,,eðlileg hækkun" en ekki hækkanir sem eru bein afleiðing af gerðum víxlarana.
Það væru ólög.
Miðbæjaríhaldið
![]() |
Óvíst að Íbúðalánasjóður ráði við að yfirtaka húsnæðislán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)