4.6.2008 | 14:55
Líkiur á öðru stríði við Persa.
Olmert og Bush ræða aukinn þrýsting gegn Íran - Joschka Fischer óttast hernaðarátök 2008
Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels sagði á fundi hjá AIPAC, samskiptanefnd Bandaríkjanna og Ísraels, í gær að stöðva þyrfti kjarnorkuáætlun Írana með öllum tiltækum ráðum. Olmert varaði jafnframt Írana við eyðileggjandi afleiðingum þess að þróa kjarnorkuvopn.
Olmert, sem ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um spillingu, er i þriggja daga heimsókn í Washington. Hann hittir George Bush Bandaríkjaforseta í dag þar sem þeir ræða sameiginlegar áhyggjur sínar af Íran. Yediot Achronot, víðlesnasta dagblað Ísraels, segir í forsíðufrétt í dag að Olmert ætli að hvetja Bush til þess að undirbúa árás á Íran.
Íranar halda kjarnorkuáætluninni til streitu, sem þeir segja enn aðeins vera til raforkuframleiðlsu. Condoleezza Rice utanríkisráðherra dró þá staðhæfingu í efa í sinni ræðu hjá AIPAC í gær og spurði hvers vegna Íranar héldu þá ennþá áfram auðgun úrans í trássi við ályktun Öryggisráðs Sþ og leyfðu ekki fullan aðgang sérfræðinga Alþjóða kjarnorkustofnunarinnar að húsakynnum áætlunarinnar. Hún sagðist tilbúin til viðræðna við Írana að uppfylltum skilyrðum Öryggsráðsins. Barack Obama forsetaframbjóðandi sem hefur talað fyrir beinum viðræðum við Íran ávarpar AIPAC í dag. John McCain forsetaframbjóðandi repúblíkana
Ísraelsmenn telja að nýleg niðurstaða bandarískra leyniþjónusta um að Íran hafi lagt þróun kjarnorkuvopna á hilluna fái ekki staðist. Olmert hvatt í ræðu sinni í gær til harðari refsiaðgerða gegn Íran. Hann vill. m.a. banna fjármálaleg samkipti Írans og annarra landa, þar með viðskiptaferðir til landsins. Þetta væri í raun samskonar viðskiptabann og sett var á Írak fyrir innrásina 2003.
Joschka Fischer fyrrverandi utanríkisráðherra Þýskalands sagði í blaðagrein á föstudaginn, að þegar á þessu ári stefni í önnur meiriháttar hernaðarátök í Miðausturlöndum, því Ísraelsmenn og Bush virðist ráðgera að ráða niðurlögum kjarnorkuáætlunarinnar með hernaðaraðgerðum.
Fischer segir Írana þurfa að ganga til samninga á grundvelli tillagna fimm ríkja Öryggisráðsins og Þýskalands. Jafnframt sé lykilatriði að þeir frysti kjarnorkuáætlun sína á meðan þær samningaviðræður fari fram ef þeir ætli að komast hjá hernaðarátökum. Takist nýjustu samningaumleitanirnar ekki, verður ástandið fljótt alvarlegt og við taki dauðans alvara.
Fischer heldur því fram að Ísraelsmenn muni ráðast á Íran áður en Bush lætur af völdum í janúar og hafi fengið til þess grænt ljós frá Bush í nýlegri Ísraelsheimsókn hans.
Bjarni Kjartansson
4. júní, 2008 - 14:26
Auðvitað geta Ísraelsmenn frið í það stríð.
Þeir geta hæglega notað sín Kjarnorkuvopn sem þeir smíðuðu EFTIR bann SÞ við smíði kjarnavopna.
Svo hefst leitin að WOMD en engin munu finnast.
Gyðingum er slétt sama þeir vilja ganga milli bols og höfuðs á þessum þjóðum hvort sem þær eiga svoleiðis vopn eða ekki.
Auk þess, þurfa ,,Viðskiptajöfrar að eignat fleirri olíulindir.
Skítapakk
Miðbæjaríhaldið
Vildi setja þetta hér inn, því að menn ættu að vita, að meiri líkur eru til, en minni, að einmitt eitthvað svona verði, með tilheyrandi bomsala bomm fyrir okkur á Vesturlöndum.
Miðbæjaríhaldið
treystir EKKI Gyðingum, hvorki í Ísrael eða í BNA, hvar lobbýistarnir þeirra ráða allmiklu og þeir yfir Hollywood
4.6.2008 | 14:10
Forsjárhyggja í öðru veldi.
3.6.2008 | 15:44
Kona EKKI forseti í þessari umferð.
ÞAð liggur því fyrir, að kona verður ekki forseti BNA í þetta skiptið og líkurnar á að Rebbi vinni kosningaranar aukast til muna.
ÉG þa´eftir að sjá suma Demókrata, sem eru af ákveðnum uppruna, kjósa hörundsdökkann mann til forseta BNA.
'eg veðja á Rebba.
![]() |
Clinton mun játa sig sigraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2008 | 14:32
Bjóst við að einhver, sem vit hefur á fjármálum......
Hefði lesið þetta og viljað komentera á innihaldið.
Það er annars furðulegt, hvað menn hér geta litið stórt á sig. 500.000 milljónir eru ekkert íkja stór upphæð, ef það væri satt, að þetta væru bara erlendir vogunarsjóðir, sem fylgjast með okkar litla kerfi og bíða færis að fá sér bita.
Nordic banks must not mistake camouflage for cover
Published: May 30 2008 03:00 | Last updated: May 30 2008 03:00
From Prof Cliff Tan.
Sir, Nordic central banks lining up for a 1.5bn emergency swap line to bolster Icelands foreign reserves brought back Asian memories that, while troubling, could be instructive.
In January 1997, well before Asias financial crisis broke and after two years of effort, Thailand had arranged swap lines set up with the Bank of Japan, the Hong Kong Monetary Authority and the Monetary Authority of Singapore, arguably then the three best-regarded Asian central banks which together held just under $350bn of reserves.
Of course, we know how the rest of the story went. Over years these central bank swap lines have increasingly reminded me of the sorts of camouflage that weaker animals employ to scare off predators and of course that is precisely the intent of officials vis-a-vis speculators. But the crux of Icelands perceived problems and any eventual solution lies in its banking system, far away from tactics of appearances.
Experience with financial crises suggests it will always be dangerous to run up the types of currency and possible maturity mismatches that Iceland has in recent years. Were such mismatches to give rise to what economists call multiple equilibria, there might be self-fulfilling bank runs under which no level of foreign reserves could protect a currency.
The key is the quality of foreign assets that Icelands banks have acquired. The markets are making up their minds about this and until they do, swap lines and even more external fund-raising will not ultimately decide the matter.
Cliff Tan,
Consulting Professor,
Stanford Center for International Development,
Stanford, CA 94305, US
ÞEssi grein þykir mér afar ógnvekjandi, svo ekk isé dýpra í árinni tekið.
Stanford er ekki bara svona meðal Borgfirskur skóli, eða sjálfmiðaður Eyfirskur.
Vonandi er hér til millileikur í stöðunni og að menn fari nú ekki að skuldsetja ísl heimili, að óþörfu.
Miðbæjaríhaldið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2008 | 13:21
Er einhver ........
.......virkilega hissa á þeirri frétt?????
Í félaginu er ekkert eftir af eigum fyrrum Flugleiða.
Ekkert eftir, ekki einusinni godd will.
Mainteinansinn farinn, mótorar líka, flugvélar sem bila og hagnaðurinn enginn.
Hvð er eftir annað en skelin og örfá merki??
Flugmannahúfur??
Var ekki einhver að segja frá því, að nú stæði fyrir dyrum, að segja upp nokuðmörgum flugmönnum og svo öðrum flugliðum.
Miðbæjaríhaldið
alls ekki hissa.
![]() |
Icelandair lækkar um 6,34% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2008 | 12:16
Þá vitum við það, lyddur.
Nú vitum við, að Skagfirðingar eru bara skíthræddir við bangsa.
Nægt æti er við ströndifyrir bangsa, selur og allt.
Hefði verið hægt ða bíða eftir lyfjum, hræðlslupúkar iss ekkert ,,undir svona gaurum".
![]() |
Ísbjörninn felldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.6.2008 | 11:17
Bjóðum þennann nýbúa velkominn.
Nægt er ætið fyri hann, selir á hverri hlein og svo allskonar lömb, kýr og búfénaður annar, sem hvort sem er, þarf að greiða niður í landann.
Nú getum við farið að snúa okkur að alvöru ESB innflutningi og bjóða svo bara uppá ísbjarnaskoðun, með ísbjarnarblúsinn í hátölurunum.
Þarna losna bændur við að vera að flækjast með dótið í sláturhús.
Tóm hamingja og útlendingarnir koma í röðum til að horfa á ísbirni og hvali,. AÐ vísu á low-budget ferðum en ferðamennskan er er hin nýja sjómennska.
Ferðamannavalsinn mun duna
Miðbæjaríhaldið
vonast til að bangsi komist á heimaslóð hið fyrsta.
![]() |
Lögregla á slóðum ísbjarnarins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2008 | 16:49
Höfða blues
Þannig er, að í morgun, átti ég leið hjá Höfða, sá þar löggur úti á túni, upp við bygginguna og nánast út um allt.
ÉG rúllaði niður bílrúðunni og innti löggimann eftir því, hvað væri í gngi.
Löggi svaraði ekki öðru en að öskra á mig, að halda áfram. Þar semég er ekki vanur svona trakteringum frá löggimann, endurtók ég spurninguna afar kurteislega.
Við það varð einkavörður lagana ókvæða og öskraði enn hærrra og setti sig í frekar ógnandi stellingar ,,áfram áfram" svona í Gas Gas takti.
Ég hélt a´fram för minni en hugsaði í leiðinni, hvort ekki gæti verið, að búningurinn, þið vitið þessi skelfilega ljóti taflborðs ómynd,-færi svo mikið ´taugarnar á drengjunum, að þeir verði svona uppstökkir við borgarana.
GAs GAs, Áfram Áfram og svo kverkatök.
Ég legg hér með til, að gamli tvíhneppti búningurinn verði tekinn upp að nýju.
Í þá daga var hægt að spyrja þá un hvaðeina, án þess að fá,-- Gas Gas, áfram áfram, kverkataks meðferð.
Þá voru löggimann viðkunnalegir, þó svo að sumir þeirra hafi verið með bumbu og ekkert ofsa fljótir að hlaupa en þá voru þeir ekki eins helvíti fljotir upp á nef sér heldur.
Miðbæjaríhaldið
villaftur gömlu góðu löggumannina
![]() |
Rice tók ásakanir um mannréttindabrot óstinnt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.5.2008 | 09:49
Þetta er auðvitað sanngjarnt.
Sko, menn verða að gera sér grein fyrir því, að þessir guttar eru nú ekkert smá flottir.
Þeir hafa sjálfir sagt, ítrekað, - að það sé svona sem kaupin gerist á eyrinni í alþjóðaumhverfi banka. Ekki geta einhverjir verkallýðsrekendur ffarið að efast um orð þessara manna?
Mér er til efs, að sjö verkakonum tækist á langri ævi sinni, að klúðra svo rækilega fjárhag ríkisins, heimilana, hafnana, landbúnaðar-útvegs og þessum eftirsóttu(að eigin sögn) forstjórum hefur tekist á undra stuttum tíma.
Ævilangar skúringar og tuskukreistingar ná því ekki, svo mikið er víst.
Annars hef ég ekki séð þessar biðraðir af aðilum sem vilja ráða Einarssyni, Weldinga eða aðra ofurgutta okkar til sín héðan úr bönkunum okkar.
Svo er auðvitað algerlega púkó öfund, að tíma ekki að borga þessum mönnum aukabónusa fyrir að koma Alþingi til að gera eitthvað með lánstraust okkar og NOTA það. Ekki vinna péningarnir fyrir okkur bara sem tölur á matsblaði Moodys.
Auðvitað á að skuldsetja alla íbúa landsins og svo er algert skilyrði, að Borgaryfirvöld reddi þeim lóðum á klink, fyrir þotur sínar sem eru á hrakhólum í Vatnsmýrinni.
ÞEssar þotur þurfa að vera til taks, þegar þeir þurfa að skreppa í burtu, kanske óforvarendis, vegna breytinga á Mörkuðum og að einhverjir helv. lánadrotnar eða ,,fjárfestar" eru á leiðinni meðJöklabréfin og vilji fá þau greidd út í $$$$$$.
Nei þessir menn eru á of LÁGUM LAUNUM EF EITTHVAÐ ER.
Slíkt er framlag þeirra til þjóðarbúskaparins og framlegð þeirra inn í okkar kerfi.
Skattarnir sem þeir greiða eru að vísu ekkert í líkingu við það sem þessar svitalyktandi púlkerlingar greiða á sínum æviskeiðum enda ekki til þess ætlast og búið að leggja af allar svoleiðis leiðindagreiðslur, svo sem skatt af gróða á hlutabréfabraski.
Miðbæjaríhaldið
vill gera vel við landsins bestu syni
![]() |
Sjöfaldar ævitekjur á einu ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.5.2008 | 09:15
Grunaði ekki Gvend.
Nú hafa ,,Landeigendur" fullan sigur Yppon.
Leiguliðar eru nú, sem oftast áður, na´nast re´ttlaus lýður.
Hverjum dettur nú í hug, að Óðalsherrarnir skrifi leigusamninga til lengri tíma en umrædd 20 ár??
Semsagt allt við það sama og nýríku ,,landeigendurnir" hafa það áfram eins og þeir vilja.
Fyrirsjáanlegt, afar fyrirsjáanlegt.
Ráðherra á auðvitað að biðjast afsökunar að hafa kveikt vonir í brjóstum þeirra sme höfðu verið í góðu sambandi við bændur en eftir að ,,landeigendur" tóku við í krafti fjármagns, sem nú er séð, að hafi verið svona og svona að uppruna, er allt þeirra starf í uppgræðslu til áratuga allt fyrir gýg unnið.
Vonandi skýrir ráðherra hvers vegna afhroð og flótti varð svona alger í þessari ferð.
Var svosem tæplega vilji til, að þetta næði fram.
Miðbæjaríhaldið
Ekki hissa
![]() |
Frístundabyggðafrumvarpi breytt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Var á fundi um skipulagsmál í Valhöll, hvar umhverfisráðherra flutti tölu um lög sem eru í burðarliðnum um, svonefnt Landsskipulag og önnur atriði í skipulagsmálum.
Mér varð nánast óglatt að hlusta á sumt sem hún setti þar fram sem gótt og gilt.
1. AÐ landnotkun yrði ú rhöndum sveitafélaga ,,ef um þjóðarhag er að ræða, svo sem samgöngur, virkjanir, burðalínur og svoleiðis nokk auk þessa væri annað sem síðar gæti verið skilgreint sem þjóðarhagur enda væri skilgrining á því, afar misjöfn og breytingum háð. Skilgreining á því væri ekki nú sú sama og var 1930
2. Samband sveitafélaga hefði skilað til sín algeru afsvari um ,,Landsskipulags"kaflann. Á henni var að skilja, að það þýddi ekkert að biðja svona fólk (Dag B Eggerts og félaga) um álit, það verði sko bið á, að hún spyrði þetta lið um eitthvað.
3. Sveitafélög úti á landi væru ekki nægjanlega STÓR til að hafa vit á hvað er þjóðarhagur og þeim fyrir bestu. Fyrst þyrfti að stækka þau með lögum, áður en farið verður að taka mark á þeim.
Svar við 1 til 3 er að finna í stjórnunarháttum Scásescku.
Mín skoðun er aftur á móti sú, að ef Vestfirðingar vilja reisa svona lagað, er ekki við neinn annan að sakast en þá.
Skipulagsmál sveitafélaga er í þeirra höndum ennþá.
Við höfum ekki forsendur til að hafa vit fyrir þeim og okkur kemur bara ekkert við, hvort þeir reisi svona lagað hima hjá sér eða ekki.
Svo er annar vinkill á þessari umræðu. Við sem höfum verið í sveitastjórnum vitum, að einmitt skipulagsmál og skólamál, eru þeri tveir málaflokkar sem menn láta sér hvað annast um. Svo er það auðvitað ekkert annað en Sovét-hugsjónir á sterum, að ríkið og einhverjir kommissarar á þess vegum, taki af sveitafæelögunum vald í landnotkunarmálum.
Ég bendi á hvernig svonefnd Byggðastefna hefur gefist. Allt sem kemur úr hausum embættismanna um, hvað er ,,hinum" fyrir bestu, eru nánast dæmdar til að mistakast. ÞAr er reynslan hvað ólygnust.
Þeim í Ölfusinu var meinað að virkja (með tilstuðlan OR) Atvinnuuppbyggig þeirra var næstum fyrir bí. Svo var sett í gang ferli til að eyðileggja möguleika á uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Suðurnesjum vegna þess að línur þyrftu að fara í jörð. Hvernig ætli línunum hefði reitt af fyrir ofan Hveragerði núna hefðu þær verið í jörð? Ekki er of góð reynslan af háspenntum línum sem flytja mikin straum í jörðu.
Hanna BIrna stóð sig með stakri þrýði og talaði afar skýrt um, að það væri gegn hennar skoðunum, að taka vald frá fólkinu, heldur vildi hún færa það nær, jafnvel miklu nær. Það gefur góð fyrir heit um gegni í kosningunum næst.
Miðbæjaríhaldið
fyrrum Vestfjaraðríhald