29.6.2010 | 14:51
Munur á Lögfræði og Hagfræði.
Lögmenn ættu að halda sig við túlkun laga og nota til þess lögskýringatexta alla sem tiltækir eru.
Hagfræðingar verða að augabragði um leið og þeir tjá sig um annað en söguskýringar á því sem gerðist í hagsögu heimsins. Hitt vita þeir ekki kvint um, líkt og sést a´þeim háttstemdu yfirlýsingum um snilli og getu Markaðarins ---FYRIR hrun.
Eftir hrun vildu allir hafa varað við en flestir þeirra geta ekki alveg bent a ólygin vitni þar um, því er gott hjá þeim, að láta aðra fræðimenn um lögskýringar og dóma.
Með viðhlítandi virðingu fyrir Hagfræðingum
Miðbæjaríahldið
Efast um íslenska lögfræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.