Hið opna lýðræðislega ,,ferli" er þessu fólki tamt á tungu en framkvæmdin er hvar?

 

Mikið er ömuglegt, að þurfa jafnvel að viðurkenna fyrir fólki sem eitt sinn bar virðingu fyrir Sjálfstæðisflokknum, að þar á bæ, séu vöflur á forystunni líka vegna þjóðaratkvæðis um greiðslu á löglausum kröfum Breta.

 Að vísu hefur SA og margir aðrir í fjármálageiranum viljað gefa allt laust og fast til útlendinga, bara til að ,,eignast vini" þar.  undilægjuháttur þar á bæ er ekki ókunnur en í forystu Sjálfstæðisflokksins er það ekki regla, frekar undantekning.

Miðbæjaríhaldið

Skilur ekkert lengur í forystuni


mbl.is Forystufólk í stjórnarflokkunum vill ekki þjóðaratkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Skil þig vel og vona að þú haldir þessum pól gegn lögleysunni sem hættulegir pólitíkusar ætla að nauðga yfir þjóðina.  Það skal aldrei verða, við borgum ekki.

Elle_, 7.2.2011 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband