Skál!

ÞEtta minnir mig á eina góða sem ég heyrði, þegar ég var í flugnámi fyri einkaflugmannsprófið.

Reglan er, að ekki skuli neyta áfengis 18 klst fyrir flug.  Og lengur ef mikið hafi verið drukkið.

Amerískir flugmenn (sko þessir alvöru töffarar) settu sér aðra reglu, sem að vísu notaðist við töluna 18.

Regla þeirra var svona:  ,,Ekki skal neyta áfengis (hella úr glasinu eða henda bjórdósinni) 18 fet frá vængenda."

Fet eru nefnilega mikið notuð íflugheiminum, jafnvel ennþá.

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Geimfarar fara drukknir um borð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband