22.11.2007 | 12:57
Dulbúin yfirtaka
Hér er sama yfirtakan og var fordæmd harkalega af VG og Samfylkingunni. Það er auðséð, hver ræður í eþssu máli,--það er Bingi.
Ef satt er, er enn verið að gefa GGE HS og enn er skjalfestur minnihlutaeign OR í öllu bixinu.
Skítleg og snautuleg för þetta, ef satt reynist.
Nú verða mínir menn í Borgarstjórn, að kynna fyrir kjósendum ALLT sem liggur fyrir.
Það er ótækt með öllu, að OR afhendi eigur annarra sveitafélaga sem Morgungjöf til ,,fjárfesta" sem eru,-- enn ef marka má fréttir fjölmiðla, komnir á nokkurskonar gjörgæslu (beðnir um að tryggja enn frekar lán vegna fjárfestinga í útlöndum) hjá Landsanum.
Hér hefur Davíð enn ratast rétt á munn, þegar han talaði um suma útrás sem innrás í fyrirtæki almennings.
Miðbæjaríhaldið
Hlutur OR í Hitaveitu Suðurnesja til Geysir Green? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.