Réttur maður á réttum stað.

Júlíus Vífill er auðsjáanlega réttur maður á réttum stað og er þarna komið í ljós, að það hefði verið affarasælt fyrir Vilhjálm, að leita innan síns hóps að manni sem kynni að umgangast og verjast klækjum peningamanna. 

Þarna fara góðir drengir, þar sem Júlíus og Kjartan eru. ´Láta ekkert vaða yfir sig með blakkingum og þöggun.   Ákvæði um trúnaðarskyldur í þessum Stýrihóp er aðuvitað afar furðuleg, þegar þau snúa að stjórnarmönnum í OR.  ÞAð er furðulegt, að stjórnarmenn fái ekki allar upplýsingar um, hvað er verið að véla um, eigur borgara Rvíkur og annarra sveitafélaga, svo sem Suðurnesjamanna og jafnvel Hafnfirðinga.

 Ánægjulegt að sjá, að kjörnir fulltrúar af D-listanum séu nú að herða róðurinn fyrir okkur greiðendur orku og fasteignagjalda.

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Krefjast stjórnarfundar í OR hið fyrsta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Æ, ég held,Bjarni, að við getum orðið sammálu um, að hann Júlíus Vífill ætti bara að snúa sér að bílasölu aftur, fyrst glansfémínístarnir í borgarstjórninni vilja ekkert við hann tala. 

Jóhannes Ragnarsson, 23.11.2007 kl. 13:35

2 Smámynd: haraldurhar

Sæll Bjarni.

    Helduru ekki að þú þyrftir að fara fá þér ný gleraugu, þú ert nú kominn á þann aldur. Svona pólítísk einsyni eins og þú skifar hér, og metur menn og málefni efitir hvar þeir skipa sig í flokk. Eins og  þú veist væntanlega er Sjálfstæðisflokkurinn varla annað en regnhlíffarsamtök, þar sem barist er um á banaspjótum til að ná kjöri í prófkjörum, sem hefur orskað að trúnaðarbrestur og valdabrölt innanflokks stjórna verulega um gerðir og framkomu þingmanna og borgarfulltrúa flokksins, eins og öllum var augljóst í svokallaða Rei máli.  Ekki dreg ég í vafa að Kjartan og Júlíus Vífill, séu hinir vænstu menn, en þeir náðu alla vega ekki þeim árangri, að ná fram samstöðu í málefnum Orkuveitunar, og stöðva framagosana í borgarstjórnarflokknum. 

    Sjálfstæðisflokkurinn ber nær alla ábyrgð á hvesu óhöndulega var staðið að málefnum Or. og er þar fyrstan að telja Guðlaug Þór, sem ´stóð að stofnun REI, og lagði línurnar um framtíðar vöxt þess fyrirtækis, með góðri hjálp farmsóknarmanna, sem auðvitað fóru strax að koma sínum mönnum að bæði í formi eignarhalds, og stjórnum.  Vilhjálmur og Haukur stóðu að ráðningu Bjarna, og þá hófst ballið fyrir alvöru við úthlutum gæðanna.

    Eg get tekið heilshugar undir með þér að ég efast um að núverandi meirihluti, hafi nokkra burði til að landa þessu kluðri, og útkomann verði ein alsherjar vitleysa.

   Að lokum útgjöld og álögur hafa sjaldnast lækkað við stjórnarsetu Sjálfstæðisfokksins, að þeirri einföldu ástæðu þeir hafa fleiri munna að metta.

haraldurhar, 23.11.2007 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband