Hvernig má það vera, að hann tali svona, fyrrverandi borgarstjóri.

 

Nú fellur mér allur ketill í eld.  Kann Dagur ekki neitt í Sveitastjórnarlögunum? 

Það er ótvíræð krafa lagana að kjörnir fulltrúar, stjórni sínu sveitafélagi hvað sem tautar og raular.

ÞAð er ekki neitt í lögunum, sem heimilar nýjar kosningar til sveitastjórna.

Er þetta bara áróður og skuspilleri, sem virðist vera sérlegt kennimark málflutnings þessa manns?

 

Fréttamenn ættu að skoða hversu ,,hæfur" Dagur er, til setu í Borgarstjórn, ef þetta er summa af hans þekkingu á Sveitastjórnarlögunum.

 

Auðvitað veit hann betur en hann var að tala til skrílsins á pöllunum á málfari, sem þau gætu skilið.

Aumkvunarvert og ekki til eftirbreytni.

 

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Dagur: Í dag ætti að kjósa í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Kr. Bragason

Heyr heyr!

Skoðanabróðir og nágranni.

Björn Kr. Bragason, 24.1.2008 kl. 13:28

2 Smámynd: haraldurhar

    Bjarni þú verður að hlusta á ræðuna aftur, og er hún þess verð.  Eg veit það að þú ert ekki svo blindur póítízkt að þú sjárir ekki, að Ólafur og Vilhjálmur hafa ekki tærnar þar sem Dagur hefur hælana.

   Það er ótrúlegt hversu langt þú gengur í að verja þessi regnhlífarsamtök, er þú segist fylgja.

kv. h.

haraldurhar, 25.1.2008 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband