Mín péníngaspá, ekki spakvituglegri en aðra spákarla-afurðir.

Mér segir svo hugur um, að nú fljótlega eftir helgi, munu menn fara að kaupa Krónuna í gríð og erg.

Þar verða á ferðinni bankar og lífeyrissjóðir, sem geta innleyst verulegan hagnað á að kaupa Krónur í lægstu lægðum.

Eftir helgi verður búið að reikna Verðbótaþáttinn á alla HÖFUÐSTÓLA SKULDA LANDSMANNA SEM ERU Í GILDI MEÐ VERÐTRYGGINGARÁKVÆÐUM.

Þá munu stabbarnir bólgna vel og forðamenn bankana geta sýnt inn í hlöðurnar og gortað af góðum stöbbum skuldbindinga landsmanna.  ALLT FRAMREIKNAÐ OG FÍNT

Þetta er þekkt og hefur verið gert áður.  Svo kemur kúppið. 

Í næsta mánuði mun veðtryggðir vextir (vaxtagjöldin) koma að FULLU INN Í NÆSTU VERÐBÓLGUÚTREIKNINGA og HÆKKA ENN stabbann.

Þetta er auðvitað ekkert annað en vistarband nútímans.

Miðbæjaríhaldið

alveg bit á pólitíkusunum í Flokki allra landsmanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ekki er það gott

Sigurður Þórðarson, 30.3.2008 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband