Spurning um aðferðir.

Sem kunnugt er, hefur það nokkuð verið tíðkað, að fásteignafélög, á borð við Nýsi og fl, farið í að reisa og reka fasteignir fyrir sveotafélög.

 

Þetta varð móðins, þegar svona rekstrarform komu til í Evropu.  Þetta var síðan praktiserað við misjöfnum árangri, sumum tekst þetta afar vel, öðrum miður.

 

SVo kom að því, að stórgrósserar í Evrópu, hófu lobbyisma allharðan og komu því í gegn,a ð sveitafélög YRÐU að skilja á milli eignareksturs og annars reksturs hjá þér, þannig að séð væri, að ekki væri verið að niðurgreiða rekstur fasteigna.

Niðurstaðan varð auðvitað sú, að sveitafélögin stóðu frammi fyrir því, að setja stór kerfi á koppinn, líkt og Rvíkurborg gerði, Fasteignastofu.

 

Árangurinn með þessu hefur ekki enn komið í ljós í betri reksri, né endilega góðri afkomu fasteigna/eignaumsýslu fyrirtækjanna.  Sögusagnir eru um ekkert of góða afkomu hjá Nýsi, þó að það séu enn ekkert annað en kjaftasögur á Markaði, eru þær þó svo viðkvæmar, að stjórnendur töldu ástæðu til að svara orðróminum, með svona almennri yfirlýsingu.

 

Hættan sem ég sé er sú, að framsal á fasteignum í eigu Sveitafélaga og síðan að ekki verði snúið við, nema að fara þá leið, sem víða er verið að fara nú í Evrópu, se´rstaklega í Íþrótta og kennsluhúsnæði, að sveitafélögin eru að kaupa aftur til sín með verulegu tapi (mismunur á því verði sem fasteignin var seld á og síðar leist til sín með sölu eða annarskonar innleysningu).

 

Stjórnmálamenn VERÐA ætíð að vera á varðbergi við HÖFUÐSYNDUNUM SJÖ hvar Græðgin er ein mikil mótíverandi eind.  Svo er lygin, sem notuð er, til að lokka menn til fylgilags við hin ýmsu kerfi og að síðustu verða menn að vara sig á LOBBÝISTUM  þeir eru stórhættulegir skattgreiðslum borgaranna.

 

Miðb´jaríhaldið

 

vill halda í það sem hald er í  en henda öðru


mbl.is Fasteign er fjárþurfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband