Hávaðinn ekkert óvanalegur.

 

Bý við Sóleyjargötu, vakna iðulega við flugvéladrunur, á öllum tímum nætur og undir morgunn.

Minnkað eftir bankahrunið en þó nokkuð af þotum á ferð í svona gusum, --líklega þegar hrægammarnir frá Vogunarsjóðunum og ,,samningamenn KRÖFUHAFA"  eru að koma tímanlega á fundi.

Ein og ein áramótaterta gerir manni ekkert meira rúmrusk en títt er um flugve´lar, sem eru að lenda eða fara í loftið á þeim tímum sem venjulegt fólk sefur og var um samið, milli borgar og Flugmálastjórnar (nú Flugstoðir) að yrðu einungis gert í algerri ,,NEYÐ".

 

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Flugeldum skotið á loft um miðja nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég bý í Þingholtunum og það góða við bankahrunið er að maður fær svefnfrið á nóttunni og þá sérstaklega um helgar því að nú er þetta orðið eins og áður aðeins sjúkraflug yfir hausnum á manni en ekki háværar einkaþotur.

Það er búið að vera að skjóta flugeldum einu sinni til tvisvar í viku frá því í byrjun desember, þannig að ég get ómögulega séð að það sé eitthvað merkilegra í þetta skiptið .

Rósa (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband