Góð greining og umfjöllun í RUV

 

Þórhallur Jósepsson gerði þessu stóra vandamáli góð skil í fréttum og fréttaauka í gærkveldi.

 

Algerlega ofstoplaust og án stórra fyrirsagna setti hann fram mynd sem ekki er hægt að misskilja né sjá nokkuð annað útúr en hinn harða veruleika Verðtryggingar og gegnistrygginga.

Væri betur ef fleiri fjölmiðlamenn færu að dæmi Þórhalls og skoðuðu málin með rósemi hugans ÁÐUR en komið er í útsendingu, þá væri minna um afflutning en nú er á köflum hjá sumum þeirra.

 

Þakkir til RUV fyrir vel unninn pistil.

 

Miðbæjaríhaldið


mbl.is Skuldsett heimili viðkvæmari fyrir tekjumissi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Getur það verið að skuldsett heimili séu viðkvæmari fyrir tekjumissi? Það er ekki meira en svo að ég trúi þessu. Er þessi hagfræðingur nógu sprenglærð til þess að geta dregið svona flóknar ályktanir? Þarf ekki að rannsaka þetta eitthvað betur?

Jón Bragi Sigurðsson, 13.6.2009 kl. 08:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband