Lei'ari Þorsteins um flugvallar bullið.

Áhugaverð lesning hjáÞorsteini Pálssyni, um Flugvöllinn og ruglið þar í kring.

 

Samkeppni í gangi um skipulag Vatnsm´yrarinnar og aurum ný sturtað í nýbyggingu flugvalar einmitt þar sem gamli Bretavöllurinn var. 

Stutt til KEflavíkur, kosnaður yfrin við að halda honum opnum, og fyrirsjáanlegt, að kosnaður muni margfaldast við Rvíkurvöll, ef aukið verður á millilandaflugið þaðan.

Tollskoðun á Rvíkurvelli hlýtur að aukast eða hafa nú þegar aukist stórkarlalega, þar sem umferð flugvéla frá útlöndum (flestar skráðar á Camen eyjunum, að sögn fjölmiðla) hefur mergfaldast og þær eru á ferðinni á flestum tímum sólarhringsins.  Ekki getum við ætlað annað, en þær séu tollskoðaðar eins og lög standa til, þar sem Flugumferðastjórar beina örugglega öllum loftförum, sem koma í lofthelgi okkar og hyggjast eiga stanz hér, á Tollhöfn, hvar tollarar eru við störf.

Þetta kallar á verulega aukna viðveru Tollþjóna.

Hávaðamengun eykst, slysahætta einnig (samanber í S-Ameríku, hvar nýverið rann farþegaþota ut af braut, sakir hálku og það af völdum rigninga,- hvað þá hríms eins og hjá okkur) og vrulegar hömlur verða enn á byggingamagni (Hæð og staðsetningu) á reytumnum í kringum vallarómyndina.

Þorsteinn hvetur til heiildarskoðunar á skipulagi frá Akranesi og suður um, til og með Reykjanesbæ.  ÞAr sem hvergi á byggðu bóli væri svo hátt þjónustustig við flugið. 

Við vitum auðvitað, að flugvallarskömmin er á förum og því  fyrr því betra.  Við þessir venjulegu brauðstritarar, sem greiðum fulla skatta eru orðnir þreyttir á, að hver bommertan er gerð af annarri, vegna þrýstings og handaflsaðgerðum.  Dæmi um það er nýbygging Vatnsmýrarvallar og færsla Hringbrautar.  Nú síðast ákvörðunin um staðsetningu Landspítalans.

Miðbæjaríhaldið

Orð þessi eru


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband