27.9.2007 | 12:06
Spámaður og Föðurlandið
Svo mun um Kára, að enginn er spámaður í sínu föðurlandi.
Þrátt fyrir verulegar hindranir og andóf besservissera hérlendis og öfundarhópa, hefur honum tekist með dugnaði og elju, að ná verulegum árangri, árangri,s em eftir er tekið erlendis.
Allt þetta lið, sem reyndi að setja grjót í veg hans, bæði í gangagrunnsmálinu og fleirra slíku, mega auðvitað skammast sín. Ekki er þeim boðið að taka við viðurkenningum fyrir að standa ,,vörð" um persónuupplýsingar, né aðrar hindrunaraðgerðir við rannsóknum Kára.
Óska okkur til hamingju með þennann dugnaðarfork.
Miðbæjaríhalsið
Kári Stefánsson fær viðurkenningu fyrir vísindastörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hjartanlega sammála, megi honum ganga allt í haginn á komandi árum
Raggi Ella
Ragnar Þór Elísson, 28.9.2007 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.